Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.09.1992, Side 190

Skírnir - 01.09.1992, Side 190
452 GUÐRÚN ÁSA GRÍMSDÓTTIR SKÍRNIR Þjóðminjasafns og þjóðkunnur fyrir störf sín að örnefnasöfnun og ör- nefnarannsóknum og hefir sett árangur verka sinna fram í fjölsóttum og tilþrifamiklum háskólafyrirlestrum í Reykjavík. Fyrstu fyrirlestra þessa efnis flutti hann á haustmisseri 1966 og setti þá fram djarfar hugmyndir um örnefnaskýringar. Með athugunum staðhátta um allt ísland og sam- anburði aðstæðna á fjölmörgum stöðum sem hafa sömu eða lík örnefni hefir Þórhallur komist að þeim niðurstöðum að afar mörg örnefni sem talin hafa verið kennd við menn dragi í raun nöfn af öðru svo sem nátt- úrufari, landkostum eða búskaparháttum. Ætlun hans er að upprunaleg- ar nafnmyndir hafi breyst í máli manna, oftast með því að skotið er inn miðlið og þannig á sig komin kalla örnefnin fram mannanöfn sem aftur kalla á sögur sér til skýringar. Þórhallur setti tilgátu sína eða kenningu fram í bókinni Um sagnfrœði sem út kom 1969 og hnykkti enn duglega á hugmyndum sínum í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder árið 1971 í grein um bæjanöfn á Islandi sem hafa endinguna -staðir. í þeirri grein skýrir Þórhallur mörg staðaörnefni í Landnámu út frá nátt- úrulegum kringumstæðum og er niðurstaða hans m.a. sú að margar per- sónur í Landnámu og Islendingasögum sem álitnar hafi verið sannsögu- legar megi jafnvel líta á sem ósannsögulegar og lesnar út úr örnefnum. Þessi orð í hinu víðlesna uppflettiriti má túlka þannig að boðuð sé end- urskoðun á sannleiksgildi Landnámu og Islendingasagna. Að vissu leyti kemur þessi endurskoðun fram í formála //XIII, en einsog síðar verður vikið að er nokkuð holt undir, þar sem ekki hefir komið fram sérstök rannsókn á örnefnasögum í Landnámu sjálfri. Þórhallur hefir fyrr og síðar birt niðurstöður rannsókna sinna í prentuðum greinum, einkum í Grímni, hinu vandaða riti um nafnfræði sem Ornefnastofnun Þjóð- minjasafns gefur út (1. 1980 og 2. 1983). I formála og skýringargreinum í //XIII vísar Þórhallur oft í greinar sínar um örnefnaskýringar. Af þeim er fljótséð að að baki þessari útgáfu liggja áratuga rannsóknir útgefanda sjálfs sem hefir unnið ærið verk og varpað skæru ljósi á þýðingarmikið hlutverk örnefna í byggðarsögu Islands. I //XIII eru því uppi hugmyndir um að söguhöfundar hafi skáldað per- sónur og atburði upp úr örnefnum og hljóta slík viðhorf að teljast marka tímamót í útgáfu fornsagna á vegum Hins íslenzka fornritafélags. I fyrri bindum ritraðarinnar örlar á hugmyndum af þessum toga, til að mynda segir Jón Jóhannesson í formála fyrir Hrafnkels sögu að þess séu mý- mörg dæmi að örnefni hafi skapað sagnir bæði hér á landi og annars staðar (Islenzk fornrit XI, Rvk. 1950, s. xli). Þessi orð Jóns enduróma að vísu skoðun Sigurðar Nordal sem minnti á það í riti sínu um Hrafnkels sögu sem út kom 1940 að örnefni geti komið af stað skýringarsögnum, þjóðsögum og skáldsögum. Sigurður nefnir dæmi um tilbúnar örnefna- sögur og segir: „Efalaust er meira af slíkum tilbúnum skýringasögum ör- nefna í fornsögunum og jafnvel Landnámu en vér getum nú fest hendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.