Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.1992, Síða 211

Skírnir - 01.09.1992, Síða 211
SKÍRNIR EINN HRING - ANNAN HRING 473 Ef hæfileikinn til að skilgreina athafnir manna og stjórnmál er talinn skipta mestu hjá sagnfræðingi - og á okkar dögum hneigjast menn að minnsta kosti til að meta slíkt mikils - hlýtur Snorri að teljast einn af mestu sagnfræðingum Evrópu á miðöldum, ef ekki sá allra fremsti.11 I tengslum við þetta bendir Bagge á að yfirburðir Snorra felist ekki svo mjög í því að hann setji fram staðreyndir sem finnast ekki í eldri frásögn- um um Noregskonunga, heldur í hæfileika hans við að skýra röktengsl atburða og ástæður fyrir gerðum manna. Sem lykilatriði til skilnings á þessum yfirburðum leggur Bagge aftur á móti áherslu á stjórnmálainnsæi Snorra og beina þátttöku hans í flóknu valdatafli Sturlungaaldarinnar þar sem helstu átökin áttu sér stað fyrir opnum tjöldum og miklu varðaði fyrir höfðingja að tryggja sér víðtækt fylgi. Þetta síðastnefnda skýri m.a. hve mikil áhersla er lögð á hlut alþýðu í þróun mála. „Snorri lýsir hvern- ig fólki er stjórnað eða hvernig ráðskast er með það“, segir Bagge (16). Á þennan hátt veiti Heimskringla því ekki síður innsýn í hugmyndaheim 13. aldar en sögulegrar fortíðar, - og hér má væntanlega einnig skjóta inn ummælum Halldórs Laxness og segja að sögurnar séu „óafmáanlegur vitnisburður um Snorra sjálfan".12 Þar með höfum við að vissu marki tekið okkur stöðu við hiið Snorra og í framhaldi af því liggur beint við að skoða sögurnar frá sjónarhóli miðaldamanna til sagnaritunar, staðreynda og skáldskapar. Eins og Sverrir Tómasson hefur bent á drógu þeir augljóslega „markalínu milli þess efnis sem þeir töldu vera sagnfræði og hins sem þeir álitu vera ein- beran skáldskap“.13 Að þessu leyti var Snorri engin undantekning. Um leið leggur Sverrir þann skilning í umsögn Heimskringlu um heimildar- gildi kveðskapar „að Snorri hafi litið á skáldskap sem túlkun innri og ytri sanninda. Hafi svo verið gert af öðrum rithöfundum um þær mundir sem Heimskringla var saman lesin, þá hlaut það að leiða til þess að túlk- un fortíðarinnar varð að skáldskap, res fictae bæði í bundnu máli og óbundnu" (262). Hér hefur skáldskapurinn verið hafinn til ólíkt meiri virðingar en hann naut í skrifum ýmissa fyrri tíma manna. Þótt hann birti ekki staðreyndir er hann talinn birta sannindi, eitthvað sem gæti hafa gerst og jafnvel gamlir menn hafa fyrir satt. 11 Sverre Bagge. „Sagnfræðingurinn Snorri Sturluson," Tímarit Máls og menn- ingar 52/3 (1991), 17. 12 Halldór Laxness. „Ræða um Snorra," Snorri - átta alda minning. Reykjavík 1979, 13. 13 Sverrir Tómasson. „Söguljóð - skrök - háð. Viðhorf Snorra Sturlusonar til kveðskapar," Skáldskaparmál I. Reykjavík 1990, 255. Sbr. einnig rit Sverris. Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum. Reykjavík 1988.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.