Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 42
40
MÚLAÞING
pað pá tilgátu, að hann væri bróðir síra Kollgríms, en ætt hans
er ókunn. Merkir hafa peir báðir verið sem sýnt er af þeim
starfa, sem ]?eim var til trúað.
Siðaskiptapresturinn á Valþjófsstað er Hallur Þorsteinsson.
Hann og síra Einar Árnason í Vallanesi eru fremstir klerka á
Austurlandi um miðbik 16. aldar og umboðsmenn biskups. Hafði
síra Einar pó enn meira álit og var um sinn valdamesti maður
í fjórðungnum. Síra Hallur var ungur í þjónustu Ögmundar bisk-
ups og sveinn hans. en á vist með honum erlendis 1519—1522.
Eftir J?að var hann prestur syðra, unz hann fékk Hólma 1532
og svo Valþjófsstað 4 árum síðar og hélt til 1553. Hann er 4.
presturinn á staðnum á fyrra helmingi aldarinnar og jafnframt
4. höfðinginn. Sýnt er, að hann tekur siðskiptunum vel. Áhrifa
Ösmundar biskups, sem hann var svo handgenginn ungur, hefur
lítið gætt, enda líklegt, að hann hafi haft samúð með siðbótinni
allt frá því, er hann var erlendis. Hann mun og hafa verið kunn-
usur Gizuri Einarssyni, hinum fyrsta lútherska biskupi, frá fyrri
döeum syðra, og ]»ókt sér óvandara um tryggð við Ögmund
biskup en Gizuri, sem var tengdur honum nánum böndum. Síra
Hallur pá hinar mestu virðingar af Gizuri þegar sumarið 1541,
er hann varð einn fjögurra prófasta á Austurlandi, hélt Fljóts-
dal og Norður-Hérað, og officialis. Þeaar ]>etta er haft í huga
ásamt þeirri vitneskiu, að síra Einar Ámason tók siðskiptunum
af ]>eirri einurð, að hann kvæntist fylgikonu sinni fyrstur íslenzkra
presta, en það var sumarið 1541, er ekki undarlegt, að siðskiptin
komust hljóðalítið á evstra. Aðeins er kunnugt um einn nrest,
sem verulega andæfði, síra Bjarna Guðmundsson á Hofi í Álfta-
firði, en hann sat fjarst áhrifavaldi Héraðsklerkanna í Múla-
]>ingi. Á pað má einnig benda, að Gizur Einarsson fór ekki hast-
arlega að Austfirðingum, síra Einar og síra Hallur voru ]>eir
tryggu meðalsanaarar, sem öftruðu ]>ví með hyggindum sínum
og e. t. v. nokkurri bitlinga]>ægni, markvissir í ]>ví valdi, sem
]>eim var fenaið. Brandur Rafnsson príor á Skriðuklaustri virðist
einnig hafa verið laginn og friðsamur, enda hafði Gizur biskup
enga ívasan á klaustrinu og stóð reglulíf par enn um sinn. Fram-
ganga allra )>essara manna ber vott um æðruleysi og framsýni.