Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 42

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 42
40 MÚLAÞING pað pá tilgátu, að hann væri bróðir síra Kollgríms, en ætt hans er ókunn. Merkir hafa peir báðir verið sem sýnt er af þeim starfa, sem ]?eim var til trúað. Siðaskiptapresturinn á Valþjófsstað er Hallur Þorsteinsson. Hann og síra Einar Árnason í Vallanesi eru fremstir klerka á Austurlandi um miðbik 16. aldar og umboðsmenn biskups. Hafði síra Einar pó enn meira álit og var um sinn valdamesti maður í fjórðungnum. Síra Hallur var ungur í þjónustu Ögmundar bisk- ups og sveinn hans. en á vist með honum erlendis 1519—1522. Eftir J?að var hann prestur syðra, unz hann fékk Hólma 1532 og svo Valþjófsstað 4 árum síðar og hélt til 1553. Hann er 4. presturinn á staðnum á fyrra helmingi aldarinnar og jafnframt 4. höfðinginn. Sýnt er, að hann tekur siðskiptunum vel. Áhrifa Ösmundar biskups, sem hann var svo handgenginn ungur, hefur lítið gætt, enda líklegt, að hann hafi haft samúð með siðbótinni allt frá því, er hann var erlendis. Hann mun og hafa verið kunn- usur Gizuri Einarssyni, hinum fyrsta lútherska biskupi, frá fyrri döeum syðra, og ]»ókt sér óvandara um tryggð við Ögmund biskup en Gizuri, sem var tengdur honum nánum böndum. Síra Hallur pá hinar mestu virðingar af Gizuri þegar sumarið 1541, er hann varð einn fjögurra prófasta á Austurlandi, hélt Fljóts- dal og Norður-Hérað, og officialis. Þeaar ]>etta er haft í huga ásamt þeirri vitneskiu, að síra Einar Ámason tók siðskiptunum af ]>eirri einurð, að hann kvæntist fylgikonu sinni fyrstur íslenzkra presta, en það var sumarið 1541, er ekki undarlegt, að siðskiptin komust hljóðalítið á evstra. Aðeins er kunnugt um einn nrest, sem verulega andæfði, síra Bjarna Guðmundsson á Hofi í Álfta- firði, en hann sat fjarst áhrifavaldi Héraðsklerkanna í Múla- ]>ingi. Á pað má einnig benda, að Gizur Einarsson fór ekki hast- arlega að Austfirðingum, síra Einar og síra Hallur voru ]>eir tryggu meðalsanaarar, sem öftruðu ]>ví með hyggindum sínum og e. t. v. nokkurri bitlinga]>ægni, markvissir í ]>ví valdi, sem ]>eim var fenaið. Brandur Rafnsson príor á Skriðuklaustri virðist einnig hafa verið laginn og friðsamur, enda hafði Gizur biskup enga ívasan á klaustrinu og stóð reglulíf par enn um sinn. Fram- ganga allra )>essara manna ber vott um æðruleysi og framsýni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.