Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 49

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Blaðsíða 49
MÚLAÞING 47 á Hallormsstað. Var ástæðan sú, að þeim nágrönnunum honum og Hans sýslumanni Wíum, sem settist að á Skriðuklaustri 1740, er hann tók við sýsluvöldum af Jens föður sínum, kom illa saman. Mun ekki hafa bætt úr skák, að Skriðuklausturskirkja varð nú útkirkja frá Valpjófsstað og síra Magnús }>ví sóknar- prestur hins unga og stórlynda sýslumanns. Hefur verið mikið í efni, fyrst síra Magnús brá á petta ráð. Tekjumunur brauðanna var mjög mikill og hin ytri vegsemd ekki sambærileg. Og víst er, að konu hans, sem var fædd og upp alin á Valþjófsstað, hafa ekki veitzt búferlin létt. — Síra Magnús sat á Hallormsstað til dauðadags 1766. Var hann um margt hinn bezti klerkur, j>ótt lítið þækti Ludvig Harboe í hann varið, er hann prófaði prestana á Héraði í Vallanesi sumarið 1744. Síra Magnús og Kristín Páls- dóttir voru bæði afkomendur síra Einars skálds í Eydölum, hún í báðar ættir eins og pcgar segir. Sonur þeirra var Guðmundur fornfræðingur, hálærður og ]>ckktur fræðimaður í Kaupmanna- höfn. Liggja eftir hann merk ritstörf s. s. 1. bindi Sæmundar Eddu með latneskum skýringum og íslenzk orðabók með latneskum þýðingum. Guðmundur dó í Höfn ókvæntur og bamlaus, en af öðrum börnum þeirra hjóna er mikið kyn, }>. á m. Vallanesprest- arnir síra Jón Stefánsson yngri, langalangafi Eysteins ráðherra, og síra Bergur Jónsson, afi Péturs Jónssonar á Egilsstöðum og j>eirra kunnu systkina. Síra Hjörleifur Þórðarson hélt Valjrjófsstað í 44 ár. Hann var gagnmerkur, skáld gott bæði á móðurmáli og latínu, gáfumaður í helztu kennimanna röð. 1785 voru Passíusálma(>ýðingar hans á latínu prentaðar í Kaupmannahöfn og 1918 háttalykill latneskur, útgefinn í Reykjavík, en Ijóð hans eru varðveitt í mörgum upp- skriftum. Síra Hjörleifur var upp runninn í Álftafirði, faðir frá Starmýri, móðir Geithellum, Þórður Þorvarðarson og Sigríður Hjörleifsdóttir. Aðeins 21 árs var hann vígður til Þvottár, 1716, og gerðist }>egar mikill búsýslu og athafnamaður, einn fárra presta í j>ví fátæka brauði. Mun hann hafa skilizt við Þvottárkirkju auðugri að gripum og í betra búningi en aðrir prestar, er hann fekk Hallormsstað 1731. Á Valþjófsstað var hann að sönnu gild- ur búandi, pótt árferði væri löngum illt. En J>essi ríkiláti höfðingi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.