Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 68

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 68
66 MÚLAÞING Ég lagði því aftur af stað er mér höfðu verið afhent meðulin. Þótt ég væri náttúrlega ekki jafn léttur í spori og í upphafi ferðar man ég ekki eftir því að ég væri neitt lúinn. Skíðin hafði ég skilið eftir uppi við girðingu á móts við húsið Bjarg þegar ég var á leið til læknisins. Ég tók pau nú í bakaleiðinni og stefndi til fjalls. Ég sá að }>að kom fólk út úr næstu húsum og glápti á eftir þessum afglapa sem virtist ætla að leggja á fjöll undir nóttina, J>ví það hefur sennilega ekki verið nema einn og hálfur til tveir tímar }>ar til skollið var á svarta myrkur. Veðrið hafði haldist gott um daginn en nú mátti sjá að veður- breyting var ekki mjög langt undan. Bliku var farið að draga á loft svo búast mátti við að dimmt yrði )>egar dagur væri af lofti. Þegar ég kom upp í skarðið var farið að bregða birtu, hálfrokk- ið )>egar ég var að fara upp brekkuna er ég áður nefndi og svarta myrkur fegar halla tók til Héraðs. Þótti mér pað bagalegt pví )>að kom í veg fyrir )>að að ég gæti notað skíðin til að renna mér á )>eim undan hallanum )>ví ég sá ekki hvað framundan var vegna dimmunnar. Það gat verið hætta á pví að ég renndi mér fram af klettahjöllum eða lenti á steinum og klettanibbum sem stóðu hingað og )>angað upp úr snjónum. Það var pví ekki um annað að tala en labba áfram í myrkrinu og draga skíðin. Áfram )>ok- aðist að settu marki )>ótt hraðinn væri ekki alltaf mikill. Heim náði ég um kvöldið )>egar fólkið var að byrja að hátta. Það má með sanni segja að pað dytti af pví andlitið }>egar pað sá mig kominn heim, svo undrandi varð pað. Gunnar hét pví að lesa lækninum einhvern pistil næst )>egar )>eir hittust, sem hann víst gerði. Um nóttina brast á aust- norðaustan snjóbylur með mikilli fannkomu og hélst dimmviðri næstu dægur. Það setti niður tals- verðan snjó svo að færð spilltist til muna. Ég var pví í hjarta mínu lækninum þakklátur fyrir samgöngubannið og að hann rak mig heim í góða veðrinu, prátt fyrir myrkrið sem ég lenti í á leiðinni. Það leysti mig pó frá pví að )>urfa að brjótast heim daginn eftir í dimmviðri og ófærð. En pað voru ekki allir jafn ánægðir, eftir pví sem ég síðar frétti. Borgfirðingar lágu Guðmundi lækni mjög á hálsi fyrir pá harð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.