Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Síða 127
MÚLAÞING 125 Leppur vorum ekkert annað en agnaragnir ofurseldar regin- mætti. Við vorum fisið í straumnum og pað setti að mér ofsa- hræðslu. Eg sá ána skella með feiknaafli á Vaðhólmanum fyrir neðan og háma í sig mold og sand úr hnausabörðum eins og óargadýr slokaði bráð, en straumurinn á okkur pungur og dulur og ógnandi hylurinn neðan við. Ekki gafst tóm til að stansa og áfram pokaðist Leppur. Um leið og dýpkaði í álnum sleppti eg taumunum á áburðarhestun- um sökum hræðslu. Það skipti engum togum, áin greip pá, svipti )æim í strenginn og bar á bullandi sundi yfir hylinn og niður í hvítfyssandi straumköstin út með hólmanum. í fyrstu voru þeir saman en skildust síðan að og von bráðar hurfu þeir mér sýn- um, enda átti eg nóg með mig. Eg reyndi af öllum mætti að halda Lepp skáhallt upp í strauminn og ofan við brotið, en pað bar ekki árangur pví að allt í einu steyptist hann fram af brún- inni og rann út í hylinn á kaf að eg held og eg fann vatnið stíga mér upp á bringu. Þá bað eg guð að hjálpa mér og kom í hug um leið pað sem eg hafði heyrt, að hestur sem kaffærðist drægi til sín mikið loft um leið og Jændist við pað snögglega út og væri pá hætt við að gjörð eða móttak brysti. Einmitt pað gerð- ist. Eg heyrði pegar móttakið slitnaði og fann að hnakkurinn losnaði og lyftist upp af baki hestsins. Þá klemmdi eg fætur að síðum af öllu afli til að missa ekki undan mér hnakkinn, ríghélt í faxið og hét pví upphátt að aldrei skyldi eg ríða petta árhelvíti framar ef mér auðnaðist að ná landi. Að þeim orðum töluðum bar svo við að straumurinn slengdi hestinum upp að hólmanum að stórri niðurfallinni torfulengju úr bakkanum og vissi grasi- vaxin hlið hennar að okkur Lepp. Að þcssari torfu lagðist hann eins og bátur að klöpp. Nú var möguleiki að sleppa. Eg lyfti hægri fæti með stakri varúð upp á herðakambinn á klárnum, síðan hinum, brölti á fætur og stökk eða kastaði mér úr hnakkn- um upp á torfuna — skyndilega og óvænt sloppinn úr klóm Grímsár. Torfan var sléttur stallur sem fé hafði troðið til er pað leitaði afdreps í hrakviðrum, stóð um fet upp úr vatninu en um hnéhá bakkabrún sjálfs hólmans ofar. Áin tók hnakkinn um leið og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.