Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 150

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1977, Page 150
148 MÚLAÞING verið um nokkra skiptingu að ræða pótt föst deildaskipting hafi ekki átt sér stað. En fröken Jónína Gísladóttir kvaðst pó hafa kennt hjá Lárusi einn vetur eða hluta úr vetri eftir 1891, yngri börnum, einkanlega lestur, skrift og reikning. Er svo að sjá sem Lárus hafi fengið aðstoð við kennslu upp frá því. En 1896—’97 er skólinn algerlega tvískiptur p. e. starfar í tveimur deildum, en ekki er sýnt, að fastur kennari hafi verið ráðinn við skólann með Lárusi, fyrr en Elín Tómasdóttir verður starfandi kennari hjá honum veturinn 1902—1903, enda er skólinn pá orðinn 3 deildir. Námsgreinar eru yfirleitt áfram pær sömu og að framan er getið pó var enska tekin upp með nokkrum nemendum 1885 og stóð p'dð í allmörg ár. Er hún pó ekki yfirleitt tekin til loka- prófs á vorin nema hjá fáum einum. En um sama leyti er saga felld niður og ekki tekin upp aftur fyrr en eftir aldamót. Loks frá haustinu 1893 er skráður aldur nemenda og eru þeir pað ár 28. Haustið 1899 eru innritaðir 27 nemendur á aldrinum 7—14 ára. Af peim tóku 24 vorpróf 1900. Aðeins einn nemandi er 14 ára. 13 ára eru 6, 12 ára 6, 11 ára 4, 10 ára 3, 9 ára 3, 8 ára 3 og 7 ára 1. Haustið 1900 eru innritaðir 39 nemendur með svipuðum aldursmismun, 7—14 ára, og yfir 40 1901. Haustið 1902 eru nem. 48 alls, enda er þeim pá skipt í 3 bekkjardeildir og Elín Tómasdóttir pá orðinn fastur kennari eins og áður segir. Gæti hún vel hafa kennt áður, J>ótt hún hafi ekki látið eftir sig undirskrift í prófbók fyrr en 1903, en hún var hér kennari árum saman. Fyrstu árin voru gefnar vikulegar einkunnir, en fljótlega eftir að Lárus Tómasson tekur við er pó farið að gefa einkunnir mán- aðarlega. Munu nútímamenn sjálfsagt telja pað til framfara. 1890—’91 er tekið upp á að gefa einkunnir daglega hluta af skólaárinu eða fram í janúar m. a. eru gefnar einkunnir 24. des. í öllum námsgreinum. f febrúar er aftur farið að gefa vikulegar einkunnir að mestu og stendur svo til vors 1895. Eftir það koma mánaðareinkunnagjafir aftur í tízku til langrar framtíðar. Örsteðskerfi er ávallt notað frá fyrstu byrjun og fram til 1908,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.