Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Side 28
26 MÚLAÞING heimildir um þessa götu héldust í munnmælum langt fram á síðustu öld. IV Hér að framan hefur verið hugað að tveimur atriðum í Hrafnkels sögu Freysgoða, annarsvegar athugsemd um Jökulsdalsmenn og hins vegar frásögn af Hallfreðargötu. Athugun á tilvísun til Jökulsdalsmanna hefur leitt í ljós að þar sé að líkindum um gamla sagnleif að ræða, sem höfundi hafi ekki verið full- komlega ljóst hvernig tengdist öðru efni sögunnar. Nákvæm rannsókn á öðrum frásögnum og skipan byggðar bendir þó til þess að fleira í sög- unni tengist Jökuldalnum en sagan gefur til kynna með berum orðum. Hallfreðargata er hins vegar í raun ekki ráðgáta í sögunni. Þar er sagt skýrt og skilmerkilega hvar hún hafi verið lögð og þegar aðstæður eru kannaðar til hlítar kemur allt vel heim, eins og staðkunnugir menn hafa séð. (H.S. 1967, 49). Hvað Hallfreðargötu varðar hafa fræðimenn hins vegar lengi verið áttavilltir í landslaginu og því hafa vandamál hrannast upp henni tengd og leitt af sér margskonar röskun aðra. Er þar alvarlegast a"ð texta sögunnar hefur verið breytt í fjölmörgum útgáfum og í þýðingum á Hrafnkels sögu Freysgoða hefur sú afbökun borist til annarra landa. Er mál til komið að þessi afbökun verði færð til fyrra horfs og texti tiltækra handrita prentaður óbrengl- aður í framtíðinni. Heimildarrit Halldór Stefánsson: Austfirðingasögur í útgáfu Fornritaútgáfunnar. Ak. 1967, (Múlaþing 2, 46-52). Helgi Gíslason: Fell. Sveitarlýsing. 1974. (Sveitir og jarðir í Múla- þingi I, 371-423). Hrafnkels saga Freysgoða. Jón Jóhannesson gaf út. Reykjavík 1950. (íslenzk fornrit XI). Hrafnkels saga Freysgoða. Búið til prentunar hefur Magnús Finnbogason. Reykjavík 1953. Hrafnkels saga Freysgoða. Udgivet af Jón Helgason. Kóbenhavn 1959. (Nor- disk filologí). Hrafnkels saga Freysgoða. Óskar Halldórsson annaðist útgáfuna. Reykjavík 1965. Endurútgefin 1971; 1977; 1981. Hrafnkel’s Saga and other Icelandic Stories. Translated with an Introduction by Hermann Pálsson. Penguin Books 1976. Jón Hnefill Aðalsteinsson: Norrænar goðsögur í Glúmu og Hrafnkötlu. Reykjavík 1987. (Tímarit Háskóla íslands 2, 78-84).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.