Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 36

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Qupperneq 36
34 MÚLAÞING gerðis. Fylgja honum gömul munnmæli um fjársjóð, sem þar á að vera falinn, og álög því tengd. Sögurnar um steininn eru nokkuð mismun- andi, en samt nokkuð dæmigerðar fyrir slíka staði. Vegurinn myndar mjúka beygju framhjá Árnasteini, og hefur það orðið ýmsum umræðu- efni, sem um veginn fara. Halda sumir að vegagerðarmenn hafi hræðst álögin og því ekki rutt steininum úr vegstæðinu. Hitt mun þó sönnu nær að þeir hafi talið það landspjöll, að hrófla við steininum, en auk þess er beygjan eðlileg miðað við landslagið þarna. í Þjóðsögum Jóns Árnasonar, 3. bindi (10) er munnmælasagan „Peningasteinn á Gálgaflöt“, skráð af Sigfúsi Sigfússyni á Skjögra- stöðum í Skógum. “Fyrir innan Arnheiðarstaði í Fljótsdal, stendur stór steinn, á svonefndum Gálgaflöt, sem tekur nafn af þjófum, er þar voru eitt sinn hengdir. Undir þessum steini á að vera fólgin peningahálftunna, en enginn maður hefur enn vogað að grafa eftir henni, fyrir þá sök, að þrír loftandar eiga að vera settir til að geyma hálftunnuna, svo að enginn maður geti notað sér hana“. í Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar, 9. bindi (bls.32) er sagan „Árna- steinn“, „mest eftir sögn Vigfúsar smiðs Sigurðssonar frá Egilsstöðum“ í Fljótsdal. Fyrst er lýst landslagi og aðstæðum innan við bæinn á Arnheiðar- stöðum, en þar heitir Gálgaklettur og Gálgaflöt. Eru þau örnefni að líkindum tengd þinghaldi á Arnheiðarstöðum til forna, því að þingum fylgdu þá jafnan aftökustaðir. Síðan segir í sögunni: „Vestarlega á Gálgafleti stendur enn stór steinn, við götuna, nær því topp- myndaður, kúptur ofan, vel mannhæðar hár. Hann er nú kallaður Árnasteinn. Vestan við hann er vallgróin rúst og fornleg, áþekk nokkuð dys, og virðist hafa verið hreyft við henni í seinni tíð. Nútíðarsagnir segja, að bóndinn á Arnheiðarstöðum, sem Árni hét, hafi boðið að heygja sig þarna og fólgið þar áður mikið fé. Steininum á svo að hafa verið velt á leiðið. Á hann að hafa lagt það á, að Arnheiðarstaðabærinn skyldi brenna, ef dys sín væri rofin. Nú leið langt fram eftir öldum, svo að enginn dirfðist að grafa í hauginn, unz sá bóndi bjó á Arnheiðarstöðum, er bæði var auðugur og áræðinn. Má vera að það hafi verið Árni hinn ríki, son Poka-Pórðar. Hann lét engar skráveifur hræða sig og byrjaði að grafa í leiðið, og stefndi inn undir steininn." (14) Var þá ekki að sökum að spyrja, að honum sýndist bærinn standa í björtu báli og hljóp heim til að bjarga honum, en þar var þá allt með felldu. Þetta gekk þrjár reisur, eins og venjan er í sögum, en í síðasta skiptið var kviknað í fjósinu, og hætti þá bóndinn alveg við frekara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.