Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1991, Síða 61
MÚLAÞING 59 atkvæði, er rétt kjörinn forseti. Hvert forsetaefni skal hafa varamann. Forseti myndar ríkisstjórn. Heimilt skal sameinuðu Alþingi að samþykkja rökstudda tillögu um vantraust á ríkisstjórn for- seta. Ef slík tillaga verður samþykkt, skulu fara fram almennar kosningar til Alþingis. Jafnframt skulu fara fram forsetakosn- ingar og fer forseti þá frá, nema hann verði endurkjörinn. Verði forseti endurkjörinn má ekki bera fram á Alþingi van- trausttillögu á ríkisstjórn hans í næstu tvö ár. Ef Alþingi afgreiðir ekki fjárlög áður en fjárlagaár hefst, skal greiðslum úr ríkissjóði hagað eftir fjárlagafrumvarpi for- seta það fjárhagsár. Dómsvaldinu skal skipað með sérstökum lögum. Þessum tillögum fylgdi ítarleg greinargerð þar sem þær voru rök- studdar á ýmsa lund. Tilgangurinn með tillögunum og helstu nýmælin sem í þeim fólust voru eftirfarandi samkvæmt greinargerðinni: „Fyrst og fremst er áríðandi að dreifa ríkisvaldinu eins mikið og fært er, án þess að nauðsynlegur styrkleiki ríkisheildarinnar bíði tjón af þeim sökum. Til þess að ná því marki eru tvær leiðir gagnlegar. Önnur að auka völd héraðanna, og hin að auka völd forsetans. Hið fyrra miðar einkum að dreifingu ríkis- valdsins, en hið síðara treystir ríkisheildina, bæði út á við og inn á við. Þar næst er brýn nauðsyn að endurbæta kosningafyrirkomu- lagið, sérstaklega með það fyrir augum, að flokkaskipun verði gleggri og eðlilegri en nú er. Til nauðsynlegra nýmæla heyrir og það, að gera þá breytingu á deildaskiptingu Alþingis, að hún verði meir að þeim hætti, sem er tíðkanlegastur með öðrum þjóðum, en hverfa frá þeirri tilhögun, að alþingismenn skipti sér sjálfir í deildir. Loks er nauðsyn nýrra ákvæða varðandi ágreining, sem upp kynni að koma milli handhafa framkvæmdavalds og löggjafar- valds og um framferði hvors valdhafa." Þá skal hér veitt örlítil innsýn í röksemdir og útskýringar í áður- nefndri greinargerð, sem snertu hvern þátt nýmælanna í tillögunum. Fyrst er fjallað um aukið vald héraða, þá um valdsvið forseta, síðan um einmenningskjördæmi og deildarskiptingu Alþingis og loks um frumkvæði og málsskot í stjórnkerfinu. a) Aukin völd héraða. í þeim tilgangi að auka völd héraða er gert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.