Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 82

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 82
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson norðan við nyrðri brún skurðar E í þeim tilgangi að ná beinum sniðvegg. Torf var rist í áföngum sunnan við lín- una á eins metra breiðu belti. Sett var upp einfalt hnitakerfi til að nota við uppgröftinn. X 200, Y 100 punktur hnitakerfisins var ákveðinn skammt vestan við tóftina. Skurðurinn sem grafinn var er á bilinu X 206-228 og Y 100-101. Bráðabirgðahæðarpunktur var valinn á norðausturhorni stein- steyptrar stéttar framan við bæjardyr á Hofstöðum. Skurðurinn varð alls 22 metra langur og 1 metra breiður. Fyllingin úr upp- greftinum 1908 var hreinsuð upp úr skurði E þversum yfir tóftina. I fyll- ingunni fundust flestir forngripirnir sem komu í ljós við þessa rannsókn. Auðvelt reyndist að rekja norðurbakka skurðar E niður á botn. Þá var einnig fremur auðvelt að finna neðstu mörk uppgraftarins 1908. I austurenda lentu skil milli grafins og ógrafins svæðis í miðjum skurði. Telja má víst að þar séu norðurmörk á svæði því sem var opnað við athugun á P, þ.e. hinum meintu dyrum á austurhlið. Að uppgrefti loknum var plastborði lagður í botn skurðarins, skurðurinn fylltur aftur og tyrft yfir. Jarðlög yfir fornum mannvistarlögum Grasrótarlag (Cl) er efsta lagið yfir öllu uppgraftarsvæðinu, 7-10 sm þykkt. I grasrótinni eru tvö nánast óslitin dökkgrá lög. Þessi lög eru send- in með móösku og viðarkolum og 0,3- 0,7 sm þykk. Þau ná yfir svæði þau sem grafin voru upp árið 1908 og eru því þarna komin eftir þann uppgröft. Er þetta væntanlega skarn. Að sögn ábúenda var í æsku þeirra aska alltaf borin í flórinn til að þurrka hann. Innihald flórsins var svo að sjálfsögðu borið á tún. Undir skarnlagi tekur við syrpa af lögum sem kölluð eru C1016 í ein- ingaskrá og eru það öll náttúruleg lög sem eru yngri en tóftin. Áður en upp- gröftur hófst 1908 lágu þau yfir allri tóftinni. Þetta er ljósleit gróðurmold með gjóskulögum og finna má stöku viðarkolamola og móöskubletti. I C1016 eru allnokkur gjóskulög frá tímabilinu um 1104 til 1717 (sjá Magnús Á. Sigurgeirsson 1998). Við uppgröftinn 1908 höfðu þessi lög ver- ið fjarlægð innan tóftar AB og þegar skurður var grafinn þversum á E svæði. Inni í tóftinni og skurðinum var mjög blandað lag, sem er fyllingin (C2) frá uppgreftinum 1908. Það er mold með stöku hnausum og torfkögglum. í henni er töluvert af ljósum gjósku- flekkjum, viðarkoli, móösku og sóti. Á milli þessara laga (C2 og C1016) ann- ars vegar og óhreyfðra jarðlaga hins vegar eru mannvistarleifarnar, sem lýst verður síðar, en víkjum fyrst að óhreyfðu jarðlögunum. Jarðlög undir mannvistarleifum Yngsta óhreyfða jarðlagið undir mann- vistarleifunum er Ijósleit, fínkornótt mold, undir henni er landnámssyrpan. Undir henni er dökkbrún óhreyfð mold og þar undir er gróf gjóska úr 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.