Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 104

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 104
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson verða þáttaskil. Þótt ekki verði fullyrt um dreifingu og gerð mismunandi mannvistarlaga sem holan hefur fyllst af, þar eð sniðin ná misjafnlega djúpt niður og hvergi niður í óhreyfðan jarð- veg, þá er engu að síður vert að huga að muninum á útbreiðslu C4-C7 og C8 og eldri laga. C4, C5, C6 og C7 eru þykkust í miðjunni en þynnast eða hverfa úti við brúnir. Er ljóst að þessi lög hafa safnast saman í djúpri gryfju og hlaðist upp og fyllt hana að mestu. Lagið sem liggur undir C7 virðist hins vegar vera þykkast næst veggjum en þynnast út að miðju. Er ljóst að það hefur hlaðist upp á ólíkan hátt og við aðrar aðstæður. Þetta lag, C8, er ljós- brún og fínkornótt mold, blönduð torfi með landnámslagi í. I laginu eru stöku kolaflekkir. Torfið er neðst í lag- inu og virðist vera strengur. Lagið kemur lítillega fram syðst í holunni, næst holubrún, en blasir við vestan- megin. Snið norðan og austan til ná ekki dýpra en að sýna lögin fyrir ofan C8. Vestan megin er lagið afarþykkt við holubrún, en hrapar niður í átt að miðju holunnar. Er engum blöðum um það að fletta að þetta lag er hrunið veggjar- og eða þakefni. Þetta lag er það sama sem Olsen taldi vera óhreyfð- an sand. Undir C8 kom síðan í ljós á einum stað lag sem hefur haft veruleg áhrif á túlkun minjanna. Þetta lag er afar hart viðkomu, feitt, grásvart og mikið af fínkurluðu koli í því, C9- Kemur það eingöngu fram í þverskurðinum, enda nær langskurðurinn ekki niður úr C7 eða C8. Ljóst er að 1908 var ekki graf- ið niður á þetta lag og liggur það því óraskað frá þeim tíma. Þegar snið-b var hreinsað 1965 kom þetta lag ekki heldur fram, enda ljóst að Olsen hefur talið sig vera kominn niður í óhreyfðan jarðveg er hann var kominn að hrun- laginu C8. Telja má víst að C9 sé gólf- lag. Um þykkt þess, útbreiðslu og samsetningu verður ekkert sagt að svo stöddu. Hringinn í kringum gryfjuna er eins og áður sagði torfhleðsla, C10. Við uppgröft 1908 var ekki farið beint ofan á þennan vegg, heldur staðnæmst við ruslalagið C4 sem liggur ofan á veggnum. Veggurinn sést greinilega á yfirborði og í vesturenda þverskurðar- ins hefur verið grafið lítillega í hann, og hefur Olsen verið þar að verki. Þar blasa við þunnir og langir torfhnausar með landnámslaginu í. Hnausarnir virðast teknir rétt eftir að landnáms- gjóskan féll og þeir snúa á hvolf í hleðslunni. Þegar snið-b er skoðað virðist eins og hleðslan C10 sé á stalli í brún gryfjunnar. Mögulegt er að þegar gryfjan (C11) var grafin á sínum tíma hafi verið tekinn stallur fyrir vegginn hringinn í kring. Til þessa hefur gryfj- an verið sýnd á teikningum sem spor- öskjulaga, en líklegra er að hún sé í raun ferhyrnd, en hornin orðin ávöl af völdum hruns úr veggjum. Neðsta sýnilega lag í C11 er gólfið C9 og dýpt gryfjunnar er allt að 98 sm miðað við það yflrborð sem hún var grafin frá. Undir vegghleðslunni á holubrúninni sést sérkennilegt lag, C12. Það er blanda úr hreyfðri mold og litlum, ljósum gjóskuflekkjum. Eflaust er 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.