Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 103

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 103
Fornleifarannsóknir A Hofstöðum 1995 dæld sem það gat safnast í, en yfir veggjarbrúnum gryfjunnar hefur það væntanlega verið þynnra. Þar eð rusla- lögin sem fylla gryfjuna voru ekki fjar- lægð nú, eru upplýsingar um lög eldri en C4 eingöngu fengin úr sniðunum og því ekki vitað nema að litlu leyti um útbreiðslu þeirra, né hvort þar kunni að leynast enn önnur lög. Undir C4 í könnunarskurðinum er moldarlag C13 og verður því lýst síðar, en undir C4 í gryfjunni er annað lag svipað C4. Það er C5, ruslalag sem ein- kennist helst af ljósri ösku. I þessu lagi eru kol, móaska, möl og bein. Það liggur eins og C4 yfir gryfjunni og myndar því hluta af fyllingunni í henni. Það er töluvert lagskipt, að mestu er það ljós aska, en inn á milli eru mjóar rendur af dökkri ösku. Þá eru og linsur af möl hér og þar. Lagið er þykkast syðst en kemur ekki fram í sniði-c eða suðurhluta d-sniðs. Því kann að vera að það hafi ekki náð yfir suðvesturhluta gryfjunnar, nema það hafi verið fjarlægt 1908 líkt og lagið sem víðast liggur ofan á því, þ.e. C4. Af öllu e-sniði og d-sniði að norðan- verðu að dæma er lagið þykkt og vold- ugt yfir norður- og austurhluta gryfj- unnar, víðast um 20 sm. I norðurhlut- anum skiptist lagið í a og b. C5b greinist frá C5a að því leyti að þar er mikið af fínlegri möl, með sandi og brenndum beinum, en í C5a er sama efni í fíngerðum linsum hér og hvar. C6 er sannarlega aðalruslalagið í gryfjunni. Það er þykkt safnlag, mjög lagskipt sót- og viðarkolalag, með beinum, möl, steinvölum, viðarösku og móösku. Það er gróft og mislitt og liggur um alla gryfjuna. Kom það alls- staðar fram í sniðum í gryfjunni og er ailt að 55 sm þykkt. Er það langþykk- ast í miðri gryfju, en þynnist töluvert er nær dregur gryfjubrúnum. I sniði-b sést að það hverfur uppi við brún gryfjunnar. I þessu lagi fannst snældu- snúður og var það eini fundurinn sem kom fram við rannsóknina 1995. Lagið er sett saman úr mjög mörgum linsum og ógjörningur að lýsa því nema skipta því niður í flokka sem bera skýr sam- eiginleg einkenni. Eru þessir undir- flokkar nefndir a - f; C6e er efst, en C6a neðst. C6f er á milli b og e, en í framhaldi af c. C6a er mjög blandað og þar er mikið af beinum, mold og viða- rösku. C6b er einsleitara en a, víða al- gjörlega svart á lit og minna af beinum að sjá. C6c er linsa af mold sem greina má yfir norður- og austurhluta gryfj- unnar. I framhaldi af því að norðan- verðu er C6f sem er moldarblönduð móöskulinsa. C6d er heldur svipað C6a laginu, en geymir meira af viðar- ösku og á tveimur stöðum má sjá torf með landnámsgjóskunni í. C6e er moldarblandað lag með miklu af bein- um sem aðeins er að finna í miðri hol- unni þar sem hún hefur verið dýpst. Er þetta efsti hlutinn á C6 laginu. Undir C6 laginu liggur kolablönduð móaska, C7. Hún er grá á litinn, afar fínkornótt og skiptist í tvö keimlík lög, a.m.k. vestast í gryfjunni. Er C7a dökkgrá svotil hrein móaska, en C7b sem er neðar, er heldur ljósara og meira blandað aðskotaefnum. Þar sem C7 sleppir og C8 tekur við 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.