Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 25

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 25
Fornleifaskráning sagt frá. Jafnframt voru rannsóknar- leiðangrar Bruuns síðasta framlag er- lendra fræðimanna til almennrar forn- leifakönnunar á Islandi um árabil. Við tók hið nýja embætti og Forngripa- safnið, sem síðar var nefnt Þjóðminja- safn Islands. Tímabilið 1907-1947 I Lögum um verndun fornmenja (nr. 40/1907) var lögfest skilgreining á fornleifum og forngripum. Hvað forn- leifar varðaði var hún ekki ósvipuð þeirri sem lesa má úr spurningalista fornleifanefndarinnar dönsku 100 ár- um áður og hefur hún enn lítið breyst. Nú var kveðið svo á með lögum að fornminjavörður skyldi semja skrá yfir allar fornleifar „sem nú eru kunnar og honum þykir ástæða til að friða“. Var þessum minjum síðan tryggð friðhelgi með þinglýsingu. Með þessum lögum var jafnframt stofnað embætti forn- minjavarðar, sem fyrir hönd stjórnar- ráðsins skyldi annast fornleifavörslu í iandinu og hafa umsjón með Forn- gripasafni Islands. Fornleifafélagið leitaði sér nýrra viðfangsefna og sýndu félagar skráningu örnefna nú aukinn áhuga. Sigurður Sigurfinnsson (1913) hreppstjóri í Vestmannaeyjum birti blöndu af örnefnafróðleik, minjaskrán- ingu og sögustaðahugleiðingum árið 1913 og minnti á menningarsögulegt gildi örnefna og rústa. Hann sagði rústir vera fremur lélegan arf til eftir- komenda þegar litið er til þess hverju til hafi verið kostað á sínum tíma. Hins vegar mætti „í þessum rústa- spegli" sjá líf og starf genginna kyn- slóða. Björn Bjarnason (1914) bóndi í Grafarholti í Mosfellssveit var frum- kvöðull að því að taka saman og birta skrá um örnefni á jörð sinni. Að vísu birti hann skrána ekki í heild, enda voru á henni 320 nöfn, og var einungis prentað sýnishorn af henni ásamt ábendingum um aðferðir og stuttri hugvekju um tilgang skráningarinnar. Hann vonaði að framtak hans yrði til að bjarga örnefnunum frá glötun og „öðrum til hvatningar”, því landið er „örnefnum stráð“. Grein hans er merk- ur áfangi í íslenskri vísindasögu. Björn segir skilið við gömlu sögustaðfræðina og telur öll örnefni, gömul og ný, verðug þess að vera safnað og varðveitt. I kjölfar vinnu þessara frumkvöðla að nútímalegri örnefnaskráningu hófst barátta Fornleifafélagsins fyrir örnefna- söfnun á landsvísu. Samþykkt var á að- alfundi 1918 að félagið gengist fyrir slíkri söfnun og var leitað til alþingis um stuðning. Á hverju ári óskaði fé- lagið eftir þessum stuðningi án árang- urs, þar til tíu árum síðar, á hálfrar aldar afmæli þess 1929- Fékk félagið síðan styrk til örnefnasöfnunar um nokkurra ára skeið og í Árbók birtist fjöldi örnefnaskráa. Var lagt kapp á að flýta verkinu, því að áhyggjur manna fóru vaxandi í hlutfalli við aukna bú- ferlaflutninga úr sveitum í þéttbýli. Jafnframt voru og hraðar breytingar á atvinnuháttum og öðrum sviðum þjóðfélagsins sem ýttu á eftir söfnun þjóðlegs fróðleiks. I inngangi að ör- nefnaskrá um Hvamm í Dölum gat Magnús Friðriksson (1940, 80) þess að 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.