Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 117

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 117
Gjóskulagarannsónir A Hofstöðum 1992-1997 garðinum er LNS og er ekki greinan- legt bil á milli hennar og neðri marka garðsins. Næst utan við garðinn vantar LNS og Hverfjallsgjóskuna sem bendir til að þar hafi torf verið rist þegar hann var byggður á sínum tíma (sjá snið H08). Afstaða gjóskulaga til garðsins bendir til að hann hafi verið byggður á tímabilinu 900-1050 e.Kr. Ekki tókst að aidursgreina meintan túngarð með hjálp gjóskulaga að þessu sinni. Jarðvegur við garðinn reyndist fokkenndur og hafa gjóskulög því varðveist illa. I jarðvegi ofaná garðin- um fannst aðeins eitt gjóskulag sem gefur einhverja vísbendingu um aldur, þ.e. gjóskulagið „a” frá árinu 1477. Afstaða lagsins til garðsins bendir til að hann sé allmiklu eldri, sennilega nokkrum öldum. Meira er ekki hægt að segja að svo stöddu. Með tilliti til fyrri athugana við Hofstaði má þó telja víst að finna megi jarðvegssnið við garðinn þar sem einhver gjóskulög eru á milli „a”-lagsins og torfsins. Veru- legar líkur ættu t.d. að vera á að finna gjóskulögin H-1104/1158 og H- 1300, annað þeirra eða bæði. I skurði sem liggur í A-V stefnu við norðurenda skálatóftar voru skoðaðar óreglur í byggingu jarðvegs og skýr- inga á þeim leitað. Ljóst er að þarna er um allsérstætt fyrirbæri að ræða. Hef- ur lagskiptingu jarðvegsins verið um- turnað og snúa gjóskulög t.a.m. upp á rönd eða eru mjög hallandi. Er að sjá sem tungur af dökkum jarðvegi (með LNS) teygi sig upp í yngri lög sem eru úr ljósari jarðvegi. Litaskipti í jarðveg- inum, rétt ofan við LNL, gerir að verk- um að ójöfnurnar verða skýrari en ella. Þessi litaskil koma vel fram í prufu- holu í túni skammt frá skurðinum (sjá snið H09). Þau gjóskulög sem eink- um hafa lent í þessum „hremmingum" eru lög LNS og Heklulagið H- 1104/1158. Yngri gjóskulög liggja lá- rétt eða því sem næst þar fyrir ofan, s.s. H-1300 og „a“-lagið. Gjóskulagið H-1300 liggur nokkuð bylgjótt yfir jarðvegstungunum og hefur því fallið á óslétt land eða raskast síðar. Af gjósku- lögunum má nokkuð ráða í hvenær umrótið átti sér stað. Benda þau til að það hafi einkum orðið á milli þess sem gjóskulögin H-1104/1158 og H-1300 féllu, á 12. og 13. öld. Sé þessi raunin er ljóst að um er að ræða atburð sem átti sér stað eftir að Hofstaðaskálinn var aflagður, sé gert ráð fyrir að það hafi verið um 1050 e.Kr. Við fyrstu sýn er ekki augljóst hvort hér sé um rask af mannavöldum að ræða eða nátt- úrufyrirbæri, eða jafnvel sambland af hvoru tveggja. Eftir nánari athuganir tel ég að umturnun jarðvegsins sé að mestu eða öllu leyti af náttúrulegum orsökum og að frostlyfting sé meginor- sökin. Frostlyfting verður þar sem holklaki nær að myndast en myndun hans er háð samspili margra þátta, s.s. landslagi, jarðraka, loftslagi, gróðurfari og jarðvegsgerð (Björn Jóhannesson 1960, Ólafur Arnalds 1994, Schunke 1977, Schunke og Zoltai 1988). Frost- lyfting í jarðvegi hérlendis getur numið 20-50 sentimetrum. Þekktasta afleiðing frostlyftingar hérlendis eru þúfur. Breyttar umhverfisaðstæður, s.s. breyting í landnýtingu og kólnandi 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.