Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 67

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 67
Hofstaðir I' mývatnssveit - Yfirlit 1991-1997 frekar lítið sögulegt vægi hjá því að reyna að skilja hvernig fólkið komst til Islands og hvernig því reiddi af, hvern- ig það skipti landsins gæðum og hvernig það kom sér upp þeirri samfé- lagsskipan sem við þekkjum úr sagna- ritum hámiðalda. Þar að auki má segja að þegar kominn er skilningur á sam- félagsgerð landnámsaldar, þá séu fyrst komnar forsendur til að velta vöngum yfir nákvæmri tímasetningu land- námsins og upprunasvæðum land- námsmanna. Athyglisvert er að lítill áhugi hefur verið á að nýta vitnisburð fornleifafræðinnar til að auka þekk- ingu á fyrstu öldum byggðar á Islandi. Það er þó forsögulegt tímabil og ekk- ert um það vitað annað en óljósar sagn- ir eftir fræðimönnum og skáldum há- og síðmiðalda. Framvinda búsetunnar fyrsru aldirn- ar hefur ekki verið rannsökuð til þessa og engar ritaðar samtímaheimildir eru til um upphaf byggðar á Islandi. Nokkrar yngri heimildir geyma stutt- ar frásagnir af komu landnema og hvar þeir tóku sér bólfestu. Fyrir utan áhöld um sannfræði þessara heimilda eru lýs- ingarnar of knappar og innihaldslitlar til að af þeim megi draga ályktanir um framvindu mála fyrstu aldirnar. Eru heimildir fornleifafræðinnar því væn- legri efniviður, en til þess þarf að finna hentugan rannsóknarstað. Heppilegar aðstæður til rannsókna á upphafssögu byggðar eru sjaldgæfar. Oftast hefur verið búið lengi á sama stað, og þegar hús og garðar hafa verið byggð á leifum eldri húsa, hverfur brot úr sögu staðarins í rótinu sem því fylg- ir. Grafa þarf upp mannvistarleifar þúsund ára byggðar áður en komið er niður á elstu bæjarhúsin, ef eitthvað er þá eftir af þeim sem er rannsóknar virði. Stundum hafa bæir verið fluttir af upphaflegu bæjarstæði og þar hafa því ekki hlaðist upp bæjarhólar ofan á elstu byggðarminjarnar, en tóftir frumbýlinganna geta verið horfnar í völlinn eða verið sléttaðar á jarðabóta- öld. Mögulegir rannsóknarstaðir eru því ekki margir, og þó að þeir finnist er ekki alltaf víst að aðstæður séu þannig að álykta megi mikið um þró- un byggðarinnar eða breytingar á bú- setuháttum. Gerðar ) afa verið nokkrar fornbýla- rannsóknir sem veita mikilsverða inn- sýn í einstaka þætti landnámssögunn- ar, einkum húsagerð. Elstu hús á Is- landi eru talin hafa verið skálar með sömu lögun og þeir sem fundist hafa víða um norðanverða Evrópu og heyra til járnaldar, þ.e. aflöng hús, gjarnan með lítillega bogadregnum langveggj- um. Talið er að síðar hafi verið bætt herbergjum við aðalskálann. Ekki hef- ur þetta verið staðfest, en stakir skálar með þessu lagi hafa fundist í Hvítár- holti og Isleifsstöðum og samskonar skálabyggingar með viðbótum hafa fundist í Skallakoti, á Grelutóttum og Granastöðum. Ekki eru öll kurl komin til grafar í íslenskri húságerðarsögu og varasamt að draga miklar ályktanir um þróun torfhúsa út frá þeim fáu rannsóknum sem gerðar hafa verið. A mörgum þess- ara staða hafa aðstæður ekki leyft að grafið væri í meira en eitt byggingar- 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.