Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 100

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 100
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson Lýsing d rannsóknarsvœði Níu metra beint í suður frá gafli skála- tóftarinnar er gryfjan. Hún er nær 7 metrar á lengri veginn, og 6 metrar á hinn. Við brúnir gryfjunnar er nærri hringlaga upphækkun eða vegghleðsla, um 30-40 sm á hæð.Við fyrri rann- sóknir hafði verið sett upp hnitakerfi og var það lagt til grundvallar við rannsóknirnar 1995. Ekki er fastur hæðarpunktur í sjón- máli frá Hofstöðum, en settur hefur verið upp viðmiðunarpunktur á SA- horni stéttar við inngang á íbúðarhúsi. Hæð hennar er áætluð 250 metrar yfir sjávarmáli. Uppgraftarsvæðið er tví- skipt: a) Svæði G, sem nær yfir gryfj- una, um 8 metrar á lengd N-S, og 7 metrar á breidd A-V; b) Könnunar- skurður, sem nær frá nyrstu mörkum G og að suðurenda skálatóftar. Yfirlit um gang uppgraftar Uppgröfturinn hófst 30. júlí 1995. Lögð var út grunnlína frá norðri til suðurs sem skipti uppgraftarsvæði yfir gryfjunni í tvo hluta. Uppgröftur hófst vestan við grunnlínu og grafið var 2 m breitt svæði til norðurs og suðurs. Fljótlega eftir að komið var niður úr grasrótarlagi (Cl) komu í ljós skil á suðurenda svæðisins. Það reyndust vera syðri mörkin á niðurgrefti frá 1908. Síðar komu fram samskonar skil á norðurenda. Ljóst er að fyrst hefur torf verið stungið upp hringinn x kring um tóftina og fylgt hæstu brún upphækk- unarinnar sem umlykur hana, en síðan eingöngu grafið upp úr miðju hennar. 31. júlí var svæðið stækkað til vesturs og fundin vesturbrún hringskurðarins frá 1908. Fremur auðvelt reyndist að rekja skilin því að skurðurinn 1908 hafði verið tekinn í gegnum yngsta gjóskulagið (frá 1717) á þessum slóð- um. Þegar ystu mörk fyrri uppgraftar voru fundin var hafist handa við að hreinsa burt fyllinguna frá 1908 (C2) sem lá yfir holunni allri. Ofarlega við brúnir niðurgraftar frá 1908 kom í ljós gráleitt móösku- og kolalag (C4). Það gekk undir brúnirnar og nær þannig allsstaðar út fyrir gryfjuna, en innan í henni snardýpkaði það í átt að miðju og var því fylgt. I laginu voru stór- gripabein og eldsprungnir steinar. 1. ágúst var haldið áfram að grafa ofan af þessu lagi. Kom þá í ljós langskurður- inn sem grafinn hafði verið 1908 svo og þverskurðurinn sem hafði verið hreinsaður og rannsakaður á ný 1965. I botni fyllingarinnar kom fram fundur sem gaf til kynna hverjir höfðu verið þar að verki áður en við komum: danskur krónupeningur frá 1957 og súkkulaðibréf sem Olaf Olsen hefur lagt í botn skurðarins að rannsókn sinni lokinni. 2. ágúst voru skurðirnir í G hreinsaðir og byrjað að hreinsa skákina austan við miðlínu niður að C4. 3. ágúst var við miðlínu sett upp sniðlína sem tók mið af austurhlið langskurðar og nefnd „snið-a”. Sniðið var teiknað og lokið við að grafa upp skák að austanverðu, að sniðbálki slepptum. 4. ágúst var teiknuð grunn- mynd tóftarinnar og takmörk upp- graftar 1908 og sniðbálkur „a” var þá tekinn niður að öðru leyti en því að 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.