Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 11
Editorial
um sögu fornleifaskráningar á íslandi
og hugleiðing um rannsóknargildi
fornleifaskráningar, en stærsti hluti
ritsins að þessu sinni er lagður undir
rannsóknir á fornbýli á Hofstöðum og
er hér gerð grein fyrir niðurstöðum
undirbúningsrannsókna 1991—1995
og greint frá ýmsum nýjum aðferðum
sem beitt hefur verið við rannsóknirnar
síðan 1996. Þá eru ritdómar um ný-
legar bækur á sviði íslenskrar forn-
leifafræði og skýrsla um starf Forn-
leifastofnunar frá upphafi, en í næstu
heftum verður auk greinargerðar um
starfsemi stofnunarinnar á hverju ári
gefið yfirlit um aðrar fornleifarann-
sóknir á Islandi. Skýrslur um Hof-
staðarannsóknir eru sérstaklega gott
dæmi um samstarf íslenskra og er-
lendra vísindamanna og hefur af þeim
sökum mestur hluti ritsins verið helg-
aður þeim. I framtíðinni verður svip-
aður háttur hafður á, heil hefti verða
helguð einstökum rannsóknarverk-
efnum en einnig verða gefin út hefti
með blandaðra efni, styttri greinum
um minni rannsóknir og athugunar-
efni. Tímaritið Archaeologia Islandica
mun breiða út rannsóknarniðurstöður
og hvetja til umræðu á sviði íslenskrar
fornleifafræði í því markmiði að auðga
hana og efla.
This is the first issue of Archaeologia
Islandica, a journal established by
Fornleifastofnun íslands (Institute of
Archaeology) with the aim of publis-
hing research reports, articles and
reviews on Icelandic archaeology and
related material. It emerges out of a
long tradition of publishing which
began in 1880 with the first edition of
Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
(Yearbook of the Icelandic Archaeolog-
ical Society) which regularly reported
the archaeological work done by a
small group of people in an antiquar-
ian tradition. While Árbók continues
today as a major Icelandic scientific
journal, it presents material covering a
wide range of historical interest to a
wide audience and with the increasing
amount of archaeological work being
done in Iceland, especially larger proj-
ects, the lack of a journal dedicated
specifically to archaeology is being
felt. Many of these larger projects have
been published abroad under a foreign
press, whether conducted by foreigners
(e.g. Else Nordahl’s excavations in
Reykjavík) or not (e.g. Margrét Her-
manns-Auðardóttir’s investigations in
Herjólfsdalur or Guðrún Sveinbjarnar-
dóttir’s study of farm abandonment).
Since the pace and quantity of such
projects is only increasing, the pro-
blem is only becoming more acute,
especially as the number of archaeol-
ogists, both foreign and national,
working in the country has been ris-
ing. In the last few years, the three
main archaeological organizations in
Iceland - the National Museum (Þjóð-
minjasafn), Árbær Museum (Árbæjar-
safn) and the Institute (Fornleifa-
stofnun) — have been conducting work
and producing reports at an ever
expanding rate but the dissemination
11