Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 11

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Síða 11
Editorial um sögu fornleifaskráningar á íslandi og hugleiðing um rannsóknargildi fornleifaskráningar, en stærsti hluti ritsins að þessu sinni er lagður undir rannsóknir á fornbýli á Hofstöðum og er hér gerð grein fyrir niðurstöðum undirbúningsrannsókna 1991—1995 og greint frá ýmsum nýjum aðferðum sem beitt hefur verið við rannsóknirnar síðan 1996. Þá eru ritdómar um ný- legar bækur á sviði íslenskrar forn- leifafræði og skýrsla um starf Forn- leifastofnunar frá upphafi, en í næstu heftum verður auk greinargerðar um starfsemi stofnunarinnar á hverju ári gefið yfirlit um aðrar fornleifarann- sóknir á Islandi. Skýrslur um Hof- staðarannsóknir eru sérstaklega gott dæmi um samstarf íslenskra og er- lendra vísindamanna og hefur af þeim sökum mestur hluti ritsins verið helg- aður þeim. I framtíðinni verður svip- aður háttur hafður á, heil hefti verða helguð einstökum rannsóknarverk- efnum en einnig verða gefin út hefti með blandaðra efni, styttri greinum um minni rannsóknir og athugunar- efni. Tímaritið Archaeologia Islandica mun breiða út rannsóknarniðurstöður og hvetja til umræðu á sviði íslenskrar fornleifafræði í því markmiði að auðga hana og efla. This is the first issue of Archaeologia Islandica, a journal established by Fornleifastofnun íslands (Institute of Archaeology) with the aim of publis- hing research reports, articles and reviews on Icelandic archaeology and related material. It emerges out of a long tradition of publishing which began in 1880 with the first edition of Árbók Hins íslenzka fornleifafélags (Yearbook of the Icelandic Archaeolog- ical Society) which regularly reported the archaeological work done by a small group of people in an antiquar- ian tradition. While Árbók continues today as a major Icelandic scientific journal, it presents material covering a wide range of historical interest to a wide audience and with the increasing amount of archaeological work being done in Iceland, especially larger proj- ects, the lack of a journal dedicated specifically to archaeology is being felt. Many of these larger projects have been published abroad under a foreign press, whether conducted by foreigners (e.g. Else Nordahl’s excavations in Reykjavík) or not (e.g. Margrét Her- manns-Auðardóttir’s investigations in Herjólfsdalur or Guðrún Sveinbjarnar- dóttir’s study of farm abandonment). Since the pace and quantity of such projects is only increasing, the pro- blem is only becoming more acute, especially as the number of archaeol- ogists, both foreign and national, working in the country has been ris- ing. In the last few years, the three main archaeological organizations in Iceland - the National Museum (Þjóð- minjasafn), Árbær Museum (Árbæjar- safn) and the Institute (Fornleifa- stofnun) — have been conducting work and producing reports at an ever expanding rate but the dissemination 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.