Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 94

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 94
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson Mynd 1. Tákning Bruuns af gryfjunni „G” sunnan skálatóftarinnar - Bruun'splan of Pit „G” south of the hall ruin. Nationalmuseet Kóbenhavn. miðju, um 50 sm, en um 35 sm við vegg gryfjunnar. Að mati þeirra Bru- uns og Finns minnti fyllingin í hol- unni helst á ruslahauga, sem þá voru við flesta íslenska bæi. Að vísu fundust langtum fleiri steinar en venjulegt er í haugum og þeim þótti reglulegt form gryfjunnar einnig vera óvenjulegt. Að auki var venjan að kasta rusli úr ís- lenskum bæjarhúsum út á hlað fremur en ofan í þar til gerðar gryfjur. Þeir stungu upp á að úrgangi frá hofinu hefði verið fleygt ofan í gryfjuna að blótveislum loknum og er sýnt að þeim þótti sú tenging einna helst geta skýrt hinn veglega umbúnað sem rusl- inu hafði verið fenginn. Þeir leituðu vísbendinga um hvort sjálf gryfjan hefði verið notuð við matseld, en fundu engin slík ummerki. Undir miðja 20. öld kom fram gagn- rýni á niðurstöður Bruuns og Finns. Aage Roussell (1943,215-223) benti á að hoftóftin svokallaða hefði sömu lög- un og leifar bústaða frá járnöld á Norð- urlöndum. Hún væri því í raun afar svipuð venjulegum skálum, sem reistir voru víða á víkingaöld, og áhöldin sem fundust hafi verið fremur hversdagsleg amboð. Því væri það vafamál hvort um minjar um heiðið helgihald væri að ræða, fremur en venjulegar búsetu- minjar. Olaf Olsen (1966) tók þessa gagnrýni upp í doktorsriti sínu Hprg, hov og kirke. Hann taldi þó að finna mætti vísbendingar um helgihald til forna á Hofstöðum. Olsen lagði til að helgiathafnir hefðu farið fram á bæjum höfðingja, fremur en í sérstaklega þar til gerðum húsum. Grundvöllurinn að þessari kenningu er gryfjan sunnan skálatóftarinnar, sem til þessa hafði lít- illar athygli notið í fræðilegri umfjöll- un um hofirt. Arið 1965 gerði Olsen 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.