Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 21

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 21
Fornleifaskráning Helgi Sigurðsson hvatti eindregið tii söfnunar þessara upplýsinga. Hann sá í hendi sér gildi sögustaðafræðinnar fyr- ir fornleifavernd í landinu. A sama hátt og við stofnun safnsins gekk hann á undan með góðu fordæmi og safnaði örnefnum, er koma fyrir í Bjarnar sögu Hítdælakappa, en þar er sögusviðið einkum í Hítardal. I skránni eru ör- nefnin rakin í sömu röð og í sögunni, ásamt skýringum á hvar þau eru, hvernig landslagi háttar þar til og ein- staka sinnum kemur fram hvort þar eru minjar sem samkvæmt munnmæl- um eða öðrum vísbendingum sýna að þær séu frá söguöld. Helgi skeytti framan við örnefnaskrá sína formála sem geymir í raun stefnuyfirlýsingu hans og annarra áhugamanna um söfn- un af þessu tagi (Helgi Sigurðsson 1886). I formálanum hefur Helgi „fornsögur vorar og fornmenjar" upp sem „fagrar, fróðlegar og skemtilegar“. Þær eru jafnframt „máttarstólpi þjóð- ernis vors“, og „vernda, glæða og við- halda því.“ Þá víkur hann að varðveislu „sögu-örnefna“ sem hann kallar svo. Hann segir þau vera „nokkurs konar fornmenjar": „(slíkir staðir] eru... óhræranlegir, varanlegir fornir hlutir (fornmenjar), víðsvegar um landið, og tengdir við sögurnar, sumir með mannaverkum, sumir án þeirra, og flestir upphaflega verk náttúrunnar." Hann varar við því að glata þessum verðmætum. Til að sporna við þurfi að safna upplýsingum um minjar og færa í letur. Hann bendir á að söfnun af þessu tagi hafi ekki eingöngu sögulegt og fornfræðilegt gildi, heldur og praktískt gildi, því hún geti nýst „til áríðandi málefna og líkamlegra gagns- muna í lífinu", t.d. örnefni þau er ákvarða landamerki og fyrir koma í landamerkjaskrám eða máldögum. Frumkvæði þeirra einstaklinga er rókust á hendur leiðangra til að skoða fornleifar varð vísir að skipulagðri starfsemi á þessu sviði. Utgáfustarf- semi Bókmenntafélagsins undirstrik- aði hið vísindalega gildi sem þetta efni hafði. Nú skorti nýjan vettvang til að sameina krafta þeirra er álitu vett- vangsrannsóknir vera mikilvæga und- irstöðu íslenskra fræða. Forngripasafn- ið fékk lítinn sem engan stuðning frá dönskum yfirvöldum fyrstu árin, en er fjárveitingavald var fært í hendur al- þingis með stjórnarskránni 1874 vænkaðist hagur safnsins. Þó var það ekki í stakk búið til að annast kostnað- arsamar rannsóknir á vettvangi. Hið íslenzka fornleifafélag var stofn- að árið 1879 og hafði m.a. það hlut- verk að finna, rannsaka og vernda forn- leifar, standa fyrir fræðsluerindum og gefa út tímarit um þessi efni. I félagið gengu allir helstu ráðamenn þjóðar- innar, ásamt þeim sem stundað höfðu minjarannsóknir á eigin vegum um árabil. Við stofnun félagsins hófst mik- ið gróskuskeið í fornleifaskráningu. Meðal stofnfélaga voru nokkrir er- lendir fræðimenn sem mikinn áhuga höfðu á íslenskri menningu og sögu. I þeirra hópi var maður sem hafði helgað sig íslenskri staðfræði um árabil. Af öllum þeim er stunduðu ferðalög og rannsóknir á vettvangi verður P. E. Kristian Kálund án efa talinn sá vís- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.