Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 33

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 33
Fornleifaskráning hamla því að hafin væri úrvinnsla á þeim skráningargögnum sem safnað hafði verið og að fjárskortur væri „að- alhemiU" fornleifaskráningar. Staða fornleifaskráningar Með nýjum lögum 1989 voru hin nýju viðhorf í skráningarmálum fest í sessi. Samkvæmt þjóðminjalögum (nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991 og lög nr. 98/1994) eru allar fornleifar á Is- landi friðhelgar. A þetta jafnt við um fornleifar sem eru þekktar og sýnilegar sem og fornar mannvistarleifar er koma í ljós við jarðrask. Nú er jafn- framt skylt „að fornleifaskráning fari fram á skipulagsskyldum svæðum áður en gengið er frá skipulagi eða endur- skoðun þess.“ Ber jafnframt að færa friðlýstar minjar á skipulagskort. Með nýjum lögum var aukið við stjórnsýslu þjóðminjavörslunnar og tóku þjóðminjaráð og fornleifanefnd til starfa. Fór fornleifanefnd með yfir- stjórn fornleifavörslu og -rannsókna í landinu frá 1990 uns hlutverki hennar var breytt árið 1994 og takmarkað við ráðgjöf og leyfisveitingar. Nefnd þess- ari var ætlað að móta stefnu í fornleifa- vörslu og rannsóknum. Var hún jafn- framt stjórnarnefnd fornleifadeildar Þjóðminjasafns sem var m.a. ætlað að skrá allar þekktar fornleifar og gefa út skrá um friðlýstar minjar. A fyrsta fundi nefndarinnar var samþykkt að gefa út skrá um friðlýstar fornleifar og var Ágúst Ó. Georgsson fenginn til verksins. Skrá hans kom út sama ár. Við skrána var settur inngangur þar sem rakin er þróun fornleifaverndar og í niðurlagsorðum sendir nefndin lands- mönnum hátíðlega áskorun: „Forn- leifanefnd heitir á landsmenn alla, og ekki síst Alþingi og ríkisstjórn, að duga þeim sem eiga eftir að leggja hönd að því mikla verki sem framund- an er á sviði fornleifavörslu og forn- leifarannsókna á Islandi, svo að verða megi til gagns og sóma landi og þjóð“ (Fornleifaskrá, 8). Var þetta jafnframt hinsta framlag nefndarinnar til þessara mála. Þrátt fyrir að nefndin væri ábyrg fyrir framkvæmd á því mikla verki sem framundan var á sviði fornleifa- skráningar var það ekki tekið á dag- skrá. Störf nefndarinnar leystust upp í deilur, sem háðar voru í fjölmiðlum uns lögunum var breytt 1994 og hið umfangsmikla hlutverk nefndarinnar tekið af henni án þess að gert væri ráð fyrir sérstakri forystu í málaflokknum í staðinn. Hinar óvægu deilur höfðu mjög neikvæð áhrif á fornleifaskrán- ingu og stöðu fornleifafræðinga í ís- lensku samfélagi og hafa málefni forn- minjavörslu í landinu orðið fyrir alvar- legum skaða af þeim. Nýtt þjóðminja- ráð sem skipað var 1994 reyndi að taka á þessum málaflokki með því að ráða fornleifafræðing til starfa við Þjóð- minjasafn til að þróa aðferðir við forn- leifaskráningu og leggja grunninn að átaki í fornleifaskráningu á Islandi. Minna varð þó úr þessu starfi en vonir stóðu til og fer nú engin fornleifa- skráning fram á vegum safnsins. Sveit- arfélög hafa hins vegar séð sér hag í að kosta sjálf fornleifaskráningu, enda kemur hún ekki einungis að notum 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.