Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 10

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 10
Gavin Lucas ast eins og sendibréf eða persónuleg dagbók, þar sem fræðimaðurinn sagði frá athugunum sínum, oft á lipru máli sem öllum almenningi var unnt að til- einka sér. Nýjar aðferðir við uppgröft hafa leitt af sér langtum umfangsmeira safn rannsóknargagna en áður þekktist. Með tilkomu æ fleiri raunvísindalegra aðferða og meiri sérhæfingar í rann- sóknarstörfum hafa rannsóknarskýrsl- urnar fjarlægst hinn almenna lesanda. Jafnframt hefur alþýðlegt efni um helstu uppgötvanir í fornleifafræði skilið sig frá skýrslum í stíl og fram- setningu. Bilið á milli þessara bók- menntagreina fer vaxandi. Viðhorf við framkvæmd rannsókn- anna eru einnig breytt frá því sem var. Fornleifafræðingar stunda vísindastörf sín við óvenjulegar aðstæður: Við upp- gröft er fornleifunum sjálfum fórnað í þágu fræðanna. Siðfræði grafarans boð- ar að skrá allar upplýsingar af mestu samviskusemi, varðveita frumgögn og birta rannsóknargögnin og niðurstöð- ur. í þessum anda hafa íslensk stjórn- völd frá 1990 gert fornleifafræðingum skylt að birta uppgraftarskýrslur innan fimm ára. Mikil gróska er í íslenskri fornleifa- fræði. Fjölmargar rannsóknir eru stundaðar víða um land, fornleifafræð- ingum fjölgar ár frá ári, og nú eru allnokkrir þeirra komnir með dýrmæta sérmenntun í undirgreinum fornleifa- fræðinnar. Er það tímanna tákn að fornleifafræðingar hafa nú stofnað með sér félag, vettvang til að kynna afrakst- ur rannsókna á hverju ári fyrir starfs- systkinum sínum og fjalla um málefni fræðigreinarinnar. Rannsóknir erlendra vísindamanna á Islandi hafa einnig aukist, enda er fornleifafræði alþjóðleg vísindagrein en þær fornleifarannsókn- ir sem birtar hafa verið á íslensku eru erlendum vísindamönnum sem lokuð bók. Mikilvægt er að skapa vettvang fyrir alþjóðlega umræðu á sviði ís- lenskrar fornleifafræði, miðla árangri íslenskra fornleifarannsókna til hins al- þjóðlega vísindasamfélags og skila er- lendri umfjöllun um íslenskar forn- leifar til Islendinga. Ritstjórnarstefna Archaeologia Is- landica er reist á grundvelli þeirrar reynslu sem nú er fengin af útgáfumál- um í íslenskri fornleifafræði og með hliðsjón af þróun fræðigreinarinnar síðustu áratugi á alþjóðavísu. Hér verða birtar skýrslur, á ensku jafnt sem íslensku, um uppgrefti, um skráningu fornleifastaða og um aðrar rannsóknir á fornleifum. Er Archaeologia Islandica ætlað að stuðla að varðveislu menning- ararfs Islendinga og eflingu íslenskra vísinda. Viðfangsefni ritsins verða fyrst og fremst íslenskar fornleifar og menn- ingarsaga en einnig fornleifafræði landanna umhverfis Norður-Atlants- hafið að því leyti sem hún tengist ís- lenskum rannsóknarefnum. Innihald ritsins verður skýrslur um yfirstand- andi rannsóknir, almennari umfjöllun um ákveðin rannsóknarverkefni og álitamál í íslenskri fornleifafræði, rit- dómar og árlegt yfirlit um fornleifa- rannsóknir á Islandi. I þessu fyrsta hefti er yfirlitsgrein 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.