Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 99

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 99
Fornleifarannsóknir á Hofstöðum 1995 komu í ljós var unnt að fylgja mörkum þess uppgraftar. 1908 hafði verið graf- in grunn skál ofan í miðju holunnar og skurðir grafnir áfram niður úr skálinni. Grafararnir hafa mokað burt allri óhreyfðri gróður- og fokmold en síðan komið niður á dökkt sand- og kolabor- ið ruslalag. Þessu lagi virðast þeir hafa fylgt samviskusamlega og má því enn gera sér grein fyrir lögun holunnar þegar hætt var að henda rusli í hana. Moldarúrkastinu hefur líklega verið mokað út fyrir barma gryfjunnar og sjást haugarnir á Ijósmyndum frá 1908. Þegar þessum óhreyfðu lögum hafði verið mokað burt hefur verið grafið fyrir hinum „T” laga skurði. Ur- kastinu úr honum hefur ekki verið mokað lengra en upp á skurðbrúnir, þ.e. ofan á sand- og kolaborna lagið. Þessu úrkasti hefur síðan verið mokað að mestu ofan í skurðina áður en holan sjálf var fyllt á ný, en þó voru enn greinilegir haugar á austurbakka lang- skurðarins. Með öðrum orðum var fyll- ingin í skurðunum að mestu leyti sama efni og upphaflega hafði verið mokað upp úr þeim, en fyllingin í hol- unni sjálfri að mestu leyti sama gróð- urmold og grafin hafði verið upp úr henni. Ekki sást móta sérstaklega fyrir skurðgrefti Olsens í styttri skurðinum og virðist hann hafa fylgt skurðbrún- um frá 1908 mjög nákvæmlega að öðru leyti en því að hann hefur grafið aðeins dýpra og einnig lengt skurðinn aðeins til vesturs að holuveggnum. Greinilegt var að fyllingin í þessum hluta skurðarins var mun rótaðri en annarsstaðar. Flest bein sem í ljós komu við uppgröftinn 1908 virðast hafa verið hirt, en þó fannst talsvert af beinum, einkum í neðri hluta fylling- arinnar - þaðan sem beinin hafa upp- haflega komið. Þar sem varðveisluskil- yrði beina eru afargóð á Hofstöðum var engin leið að gera greinarmun á bein- um frá miðöldum og t.d. skrínukosti grafara frá þessari öld. Því var beinum ekki safnað úr þessum hreyfðu lögum. Jafnvel þó að öll bein úr fyllingunni hafi komið frá hinum fornu Hofstaða- bændum, hefði verið ógjörningur að á- kvarða úr hvaða lagi þau hafa komið, en fylling holunnar er afar lagskipt. Vegna þessa hafa þessir lausafundir tapað fræðilegu gildi sínu, en ógnar- mikið safn beina er í ósnertum jarðlög- um holunnar sem bíða greiningar forn- vistfræðinga. Eitt af markmiðum rannsóknarinnar var að athuga afstöðu gryfjunnar gagn- vart skálatóftinni. Utan gryfjunnar var því grafinn könnunarskurður sem náði frá norðurbrún gryfjunnar að vegg við skálann sem síðar fékk heitið D-2. Var hann grafinn niður í óhreyfð jarðlög og að mannvistarleifum í báðum endum. Skráning mannvistarlaga var með sama móti og á Hofstöðum 1992. Við lok rannsóknar voru settir skærlitir plastborðar í skurðbotna og fyllt yfir. Ekki var fyllt í gryfjuna sem áður, heldur var lagt moldarlag yfir mann- vistarleifarnar og síðan tyrft yfir, enda var reiknað með að framhald yrði á rannsóknum í gryfjunni. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.