Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 112

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 112
Magnús Á. Sigurgeirsson Mývatni (Árni Einarsson og fleiri 1988). Samkvæmt útbreiðslukorti er þykkt þess við Mývatn minni en 0,1 cm (Sigurður Þórarinsson 1958). 6. Gjóskulagið H-1300. Efnagreining á þessu lagi staðfesti að um Heklu- gjósku er að ræða (Magnús Á. Sigur- geirsson, óbirt gögn). Kísilsýra (Si02) er 60-63 % sem er í samræmi við aðrar greiningar (Árni Einarsson og fleiri 1988, Guðrún Larsen 1982). Þetta gjóskulag er tiltölulega auðþekkjan- legt í mörkinni fyrir það hversu gróf- kornótt það er. Undir smásjá koma líka fram ýmis einkenni sem greina það frá öðrum dökkum gjóskulögum. Áberandi er hversu gjóskukornin eru hrjúf og margbreytileg að lit og lögun. Talsvert er um rauðleit oxuð korn, en þau eru einmitt einkennandi fyrir Heklugjósku (Sigurður Þórarinsson 1968). 7. Gjóskulagið K-1262. Þetta gjósku- lag hefur verið greint í jarðvegi á Jök- uldal (Guðrún Larsen 1982), á Mý- vatnssvæðinu (Árni Einarsson og fleiri 1988) og í Eyjafirði (Magnús Á. Sigur- geirsson 1995). Telja verður víst að á Hofstöðum sé um sama lag að ræða. 8. Gjóskulagið /-lögin H-1104/H- 1158. Ljóst slitrótt gjóskulag sem að öllum líkindum samsvarar öðru þess- ara laga eða báðum. Á stöku stað í rústunum hefur mátt sjá tvær þunnar slitrur með stuttu millibili. Hugsan- legt er að lögin liggi saman víðast hvar. Ekki er hægt að fullyrða um hvort lagið er að ræða að svo stöddu. Samkvæmt útbreiðslukortum eiga bæði þessi gjóskulög að vera til staðar við Mývatn (Guðrún Larsen og Sigurð- ur Þórarinsson 1978, Guðrún Larsen 1992) en mjög þunn, minna en 0,2 cm. 9-12. Landnámssyrpan (LNS). Syrpa af gjóskulögum sem yfirleitt er auð- þekkjanleg í jarðvegi á norðan- og austanverðu landinu. Á Mývatnssvæð- inu eru þessi lög fjögur. Tvö efstu lög- in eru dökkgrænleit og þunn, 0,5 cm eða minna. Næst neðan þeirra er dökk- grátt gjóskulag og neðsta lagið er svart. Sömu lög greindust í Eyjafjarð- ardal og voru þau efnagreind (Magnús Á. Sigurgeirsson 1993). Efstu tvö lög- in reyndust ættuð frá Veiðivatna- Dyngjuhálskerfinu, gráa lagið frá Grímsvatnakerfinu og það neðsta frá Kötlu. Neðri lögin rvö eru ávallt þykkari en hin efri og meira áberandi. Þau hefur Sigurður Þórarinsson (1951) auðkennt með bókstöfunum b og c í sínum rannsóknum. Efsta lagið í LNS er Landnámslagið (LNL) svonefnda. Samkvæmt útbreiðslukorti er þykkt þess við Mývatn minni en 0,5 cm (Guðrún Larsen 1984). Landnámslagið er talið hafa myndast árið 871 +/- 2 ár (Karl Grönvold og fleiri 1995). Neðri lögin tvö eru mynduð á tímabilinu 600-700 e.Kr. samkvæmt útreikningi á þykknunarhraða jarðvegs (Árni Ein- arsson og fleiri 1988). Næst undir LNS má sums staðar sjá ljóst gjóskulag sem samsvarar því lagi sem nefnt hefur verið Grákolla eða G- 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.