Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 111

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 111
Gjóskulagarannsónir á Hofstöðum 1992-1997 komandi mannvirkis. Gjóskulög geta komið að notum við að skýra bygging- arlag torfveggja og garða og við að greina sundur mismunandi bygginga- skeið innan rústasvæðis. Alls fór höfundur fjórar ferðir að Hofstöðum til gjóskulagaathugana, sumurin 1992, 1995, 1996 og 1997. Arið 1992 vann höfundur við upp- gröftinn í tólf daga en síðari árin var aðeins um stuttar heimsóknir að ræða, einn til tvo daga. Gerð verður grein fyrir meginverk- efnum hvers árs fyrir sig og greint frá helstu niðurstöðum þessara athugana. Gjóskulög við Hofstaði Aður en lengra er haldið er rétt að gera stutta grein fyrir þeim gjóskulögum sem greindust við Hofstaði og notuð voru við tímasetningu fornleifanna. 1. Gjóskulagið V-1717. Upptök gjóskulagsins eru talin vera í norðvest- anverðum Vatnajökli, í Veiðivatna- Dyngjuhálskerfinu (Guðrún Larsen 1982). Gjóska frá þessu gosi hefur ver- ið greind í Bárðardal og Fnjóskadal (Sigurður Þórarinsson 1977), á Jökul- dal (Guðrún Larsen 1982) og í bor- kjörnum úr botnseti Mývatns (Árni Einarsson og fleiri 1988). 2. Gjóskulag frá því um 1500. Líklegt er að þetta lag samsvari einu af þremur basískum gjóskulögum sem Árni Ein- arsson og fleiri (1988) fundu í botnseti Mývatns og telja vera frá tímabilinu 1500-1545. Aldur laganna er reiknað- ur út með tilliti til þykknunarhraða setsins. Upptök neðri laganna tveggja eru í Grímsvatnakerfinu samkvæmt efnasamsetningu. Sennilega er lagið við Hofstaði frá fyrri hluta þessa tíma- bils, 1500-1520, og upprunnið í Grímsvötnum. 3. Gjóskulagið V-1477. Þetta gjósku- lag er almennt nefnt „a”-lagið og er þykkast gjóskulaga á Norðausturlandi frá því að land byggðist. Sigurður Þór- arinsson (1951) auðkenndi þetta lag með bókstafnum „a” þar sem það var efsta dökka gjóskulagið í jarðvegi á Norðausturlandi. Upptök þess eru í Veiðivatna-Dyngjuhálskerfinu (Guð- rún Larsen 1982). Utbreiðsla lagsins hefur verið könnuð allítarlega (Sigurð- ur Þórarinsson 1958, 1977, Jón Benja- mínsson 1982). Samkvæmt útbreiðslu- kortum er þykkt þess við Mývatn um 3 sm. 4. Gjóskulagið V-1410. Þetta gjósku- lag samsvarar að öllum líkindum lagi sem Guðrún Larsen (1982) greindi á Jökuldal og taldi vera frá því um 1410. Aldurinn er reiknaður út með tilliti til þykknunarhraða jarðvegs. Efnasamsetning gjóskunnar bendir til upptaka í Veiðivatna-Dyngjuhálskerf- inu. 5. Gjóskulagið 0-1362. Á nokkrum stöðum mátti greina þunnar slitrur af ljósu lagi sem mögulegt er að samsvari þessu gjóskulagi. Ekki tókst þó að staðfesta að svo sé. Gjóskulagið O- 1362 hefur greinst í jarðvegi suður af 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.