Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 116

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 116
Magnús Á. Sigurgeirsson Eins og áður hafði komið fram er stutt bil á milli LNL og elstu mann- vistarlaga í rústunum. I sniði H04 var 0,5-1 cm þykkt moldarlag þar á milli. Bendir það til að mannvist hafi byrjað stuttu eftir að LNL féll, vart meira en nokkrum áratugum. Gjóskulagið H- 1104/1158 liggur 3-7 cm ofan við veggi skálarústarinnar. Sé gengið út frá því að ofangreindar ályktanir séu réttar spannar búseta á Hofstöðum 150-170 ára tímabil. Athuganir sumariS 1996 Skoðuð voru jarðvegssnið í viðbygg- ingu (D-l) við suðvesturenda skála- tóftar. Einkum voru sniðin sem sneru móti vestri og suðri skoðuð. Sérstök á- hersla var lögð á að skoða gjósku í torfi í veggjum hússins. Ekki komu fram önnur gjóskulög en áður höfðu greinst (sjá mynd 3). Torfið er að mestu strengur en hnausar eru þó einnig til staðar, eink- um í suðursniðinu. Torfið einkennist annars vegar af dökkum gjóskuríkum hluta og hins vegar af ljósari hluta sem er rauðleitur vegna oxunar. I honum er grágrænt gjóskulag. Við nánari skoðun á þessu lagi og samanburð við önnur gjóskulög er dregin sú ályktun að gjóskan í torfinu tilheyri LNS. í Ijósa hlutanum er Landnámslagið en fylgilög þess, b og c-lögin, í þeim dekkri. Torfið hefur verið lagt á hvolf í vegghleðsluna og snýr LNS því öfugt. Við nána athugun sést að 1-3 senti- metrar eru frá LNL að „yfirborði” hnausanna. Torfið hefur því verið rist alllöngu eftir að LNL myndaðist. í jarðvegi undir veggjunum er LNS ó- röskuð. Annað sem er sérstaklega á- hugavert í þessum sniðum er að á milli torfsins, sem fyrr var lýst, og LNL er annars vegar þunnt lag úr dökku torfi og hins vegar þunnt gráleitt ruslalag þar undir. Dökka torfið gæti verið nokkru eldra en tvílita torfið og til- heyrt eldra byggingarskeiði. Einnig er mögulegt að það sé frá sama tíma en stungið á öðrum stað. Líklegra þykir mér þó að um eldra byggingaskeið sé að ræða. Frá LNL upp í gráa ruslalagið eru að jafnaði 0,5- 1 cm sem bendir til að skammur tími hafi liðið frá því að LNL féll um 870 e.Kr. og þar til mannvistarlög tóku að myndast að Hofstöðum. Athuganir sumarið 1997 Að þessu sinni beindist athyglin eink- um að þrennu, í fyrsta lagi að finna út aldur meints hestagerðis suðaustan rústanna, í öðru lagi að aldursgreina garð sem liggur sunnan og austan rústasvæðisins og í þriðja lagi að reyna að skýra myndun ójafna sem koma fram í jarðvegssniði við norðanverða skálatóftina. Aldur meints hestagerðis tókst að finna út með allnokkurri nákvæmni með hjálp gjóskulaga. Snið var mælt í austanverðu gerðinu í skurði sem ligg- ur í SV-NA stefnu í því utanverðu (sjá snið H08). I ljós kom að gjóskulagið H-1104/1158 er í jarðvegi yfir garðin- um. A milli gjóskulagsins og torfsins er þunnt jarðvegslag, 1-2 cm. Undir 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.