Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 160
Adolf Fiuðriksson
samtökin á þessu ári og hófst þar með
fjölbreytt samstarf um rannsóknir og
fræðslumál. Tóku meðlimir NABO
þátt í rannsóknum á Hofstöðum eins
og áður var nefnt.
Dagana 6.-8. desember sóttu Adolf
Friðriksson og Orri Vésteinsson fund
samtakanna, sem haldinn var í Edin-
borg.
Ritaskrá
Adolf Friðriksson & Orri Vésteinsson (1996)
Fornleifaskráning í Eyjafirði V: Fornleifar á
syðstu jörðum í Öngulsstaðahreppi og milli
Hrafnagils og Grundar í Hrafnagilshreppi, FSI
& Minjasafnið á Akureyri, FS020-94014,
Akureyri.
— (1996) Fornleifaskráning í Eyjafirði VI: Forn-
leifar í landi Nausta, Hamra og Kjarna, FSI &
Minjasafnið á Akureyri, FS010-95023, Ak-
ureyri.
— (1996) Fornleifaskráning í Eyjafirði VII:
Deiliskráning í Krossaneshaga, Minjasafnið á
Akureyri- FSÍ, FS017 - 95024, Akureyri.
— (1996) Hofstaðir í Mývatnssveit. Uppgraftar-
skýrsla 1996, FSÍ, FS026-91024, Reykjavík.
Birna Gunnarsdóttir (1996) F'ornleifarannsóknir
í Nesi við Seltjörn VII. Viðnámsmœlingar í túni
við Nesstofu 1996, FSÍ, FS029-95017,
Reykjavík.
— (1996) Skýrsla um menningarminjar í landi
Reykjavíkurflugvallar, FSÍ, FS024-96051,
Reykjavík.
Birna Gunnarsdóttir & Mjöll Snæsdóttir (1996)
Fornleifaskráning í Hjaltastaðaþinghá I, FSÍ,
FS023-96031, Reykjavík.
Hildur Gestsdóttir & Orri Vésteinsson (1996)
Fornleifarannsóknir í Nesi við Seltjörn V. Skýrsla
um fornleifauppgröft t túni við Nesstofu 1996,
FSÍ, FS027- 95015, Reykjavík.
Matthildur Bára Stefánsdóttir (1996) Fornleifa-
rannsóknir í Nesi við Seltjörn VI. Efnasambönd
fosfórs í jarðvegi við Nesstofu á Seltjarnarnesi,
FSÍ, FS028-95016, Reykjavík.
Mjöll Snæsdóttir (1996) Skoðun á leifum sjóvarn-
argarðs á Álftanesi, FSÍ, FS025-96061,
Reykjavík.
Orri Vésteinsson (1996) „Kirkja og kirkjugarð-
ur í Nesi við Seltjörn." Krbók hins íslenzka
fornleifafélags 1995, 99-122.
— (1996) Fornleifaskráning t Skútustaðahreppi
l:Fornleifar á Hofstöðum, Helluvaði, Gautlónd-
um og í Hörgsdal, FSÍ, FS022-96011, Reykja-
vík.
— (1996) Menningarminjar í Borgarfirði norðan
Skarðsheiðar. Svceðisskráning, FSÍ, FS016-
95033, Reykjavík.
Ragnar Edvardsson (1996) Fornleifaskráning í
Bolungarvíkurkaupstað, fyrsti hluti: Kaupstaður-
inn og jarðirnar nœstar honum, FSÍ, FS021-
96021, Bolungarvík.
1997
Arið 1997 fjölgaði í föstu starfsliði
Fornleifastofnunar, en þá um haustið
hófu Elín Osk Hreiðarsdóttir, Howell
M. Roberts og Sædís Gunnarsdóttir
störf. Auk þeirra unnu við fornleifa-
skráningu fornleifafræðingarnir Guðný
Zoega, Hildur Gestsdóttir, Mjöll
Snæsdóttir, Ragnar Edvardsson og
Ragnheiður Traustadóttir.
F ornleifarannsóknir
Hofstaðir í Mývatnssveit. Unnið var að
öðrum áfanga rannsókna á fornbýlinu
við Hofstaði fyrir styrk frá Rannsókn-
arráði íslands. Haldið var áfram rann-
sóknum á fyllingu í jarðhúsi sunnan
skálatóftar, og á tóft við suðvesturhorn
skálans. Jafnframt hófust rannsóknir
við norðvesturhorn skála, og komu þar
í ljós leifar viðbyggingar við skálann
sem og leifar af stöku húsi sem stóð
skammt vestan við hann. Rannsóknin
var sem fyrr unnin undir stjórn Adolfs
160