Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 9

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 9
Gavin Lucas FRÁ RITSTJÓRA / EDITORIAU Nú lítur dagsins ljós fyrsta hefti af Archaeologia Islandica, tímariti Forn- leifastofnunar íslands. Þessu tímariti er ætlað að vera vettvangur til birtingar á rannsóknarskýrslum og greinum um íslenska fornleifafræði og skyld efni. Allt frá 1880 hefur Árbók hins ís- lenzka fornleifafélags verið megin- vettvangur íslenskrar fornleifafræði og hefur gegnt mikilvægu hlutverki bæði sem sérfræðirit á sviði vísindalegrar fornleifafræði og ekki síður sem helsta málgagn íslenskrar menningarsögu. En nú er svo komið að umsvif innan fræðanna eru að verða meiri en svo að Árbók taki við öllu sem um þau þarf að skrifa. Á síðustu árum hefur forn- leifarannsóknum fjölgað mjög á Is- landi og einkum hafa þær aukist mjög mikið að umfangi. Þetta stóreflda rannsóknarstarf kallar á nýjan útgáfu- vettvang þar sem sérfræðileg umræða getur átt sér stað. Allt frá því á 19- öld hafa umfangs- mestu fornleifarannsóknir á Islandi verið gefnar út erlendis (frá sögustaða- verki Kálunds 1877 og Forntida gárd- ar 1943 til uppgraftarskýrslna um Reykjavík og Herjólfsdal og eyðibýla- rannsókna Guðrúnar Sveinbjarnardótt- ur). Eftir því sem fjöldi og umfang verkefnanna eykst verður mikilvægara að skapa vettvang fyrir útgáfu á niður- stöðum og umræðu um þær, einkum þar sem sífellt stærri hópur fornleifa- fræðinga, bæði íslenskra og erlendra, vinnur nú við fornleifarannsóknir á Islandi. Á síðustu árum hafa Árbæjar- safn, Fornleifadeild Þjóðminjasafns og Fornleifastofnun gefið út fjölritaðar uppgraftarskýrslur og fornleifaskrár. Þessar skýrslur, sem oft eru bæði vand- aðar og geyma dýrmætar upplýsingar um íslenska fornleifafræði, eru skýr vísbending um skort á vettvangi fyrir fornleifafræðilegt efni sem ekki rúmast lengur í Árbók. Skýrslurnar eru auk þess yfirleitt fjölritaðar í litlu upplagi og ná því til fárra. Ef litið er til alls þess efnis sem nú er fjölritað er ljóst að þörf er á nýju riti til að birta þessar gagnmerku ritsmíðar og skila þeim á markvissan hátt í hendur lesendum, bæði á Islandi og erlendis. Á þeirri rúmu öld sem fornleifafræði hefur verið stunduð á Islandi hefur fræðigreinin tekið stakkaskiptum. I stað athugana er tóku aðeins hluta úr degi eru nú stundaðar rannsóknir sem standa yfir mánuðum eða árum saman, eða jafnvel í áratugi. Með nýjum rann- sóknum og viðhorfum hafa rannsókn- arskýrslur breytt um svip. I árdaga fornleifafræði voru þær skrifaðar nán- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.