Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 93

Archaeologia Islandica - 01.01.1998, Blaðsíða 93
Fornleifarannsóknir á Hofstöðum 1995 svæðinu öllu. Með nýrri rannsókn 1995 var þess freistað að ganga úr skugga um eðli og aldur gryfjunnar sunnan skálans, en um hlutverk henn- ar hafa lengi verið skiptar skoðanir. I skýrslunni er greint frá markmiðum og aðferðum við rannsóknina, sagt frá gangi uppgraftarins og mannvistarleif- um lýst. I lokakafla skýrslunnar eru teknar saman helstu niðurstöður upp- graftarins og þær settar í samhengi við rannsóknarsögu staðarins. Fyrri rannsóknir á gryfju sunnan skálatóftar Um hlutverk, aldur og gerð gryfjunnar við Hofstaðatóftina hefur talsvert verið ritað. Hafa fræðimenn ekki verið á einu máli. Gryfjan hefur öðlast fræði- legt mikilvægi vegna ágreinings um sannfræði Islendingasagna, samspil fornleifa og ritheimilda, en sérstaklega hefur hún þótt hafa þýðingu sem heimild um heiðið helgihald. Fyrstu skráðu yfirborðsathuganir á staðnum gerðu Kristian Kálund (1879) árið 1873, Daniel Bruun (1897) árið 1896 og Brynjúlfur Jónsson (1901) árið 1900. I frásögnum þeirra kemur fram að hin afarstóra tóft í túnjaðri á Hofstöðum hafi verið hof. Að auki var hringlaga tóft sunnan við stóru tóftina, sem álitin var standa í sambandi við skálatóftina stóru. Árið 1908 gerðu Daniel Bruun og Finnur Jónsson (1909) umfangsmiklar rannsóknir á þessum minjum og komust að þeirri niðurstöðu að tóftin stóra væri hof frá víkingaöld. Um hlutverk iitlu hringtóftarinar sunnan við hofið komu ekki fram skýr- ar vísbendingar. Samkvæmt mæling- um þeirra Bruuns er hún 9 metrum sunnan við stóru tóftina. Er henni lýst sem sporöskjulaga gerði, 6,70 metra löngu (N-S) og 5,75 metra breiðu (A- V). Veggur gerðisins var 30-40 sm hár og 70 sm breiður að meðaltali. Botn tóftarinnar var talsvert lægri en landið umhverfis. Nam dýptin allt að einum metra, mælt frá efstu veggjarbrún. I rannsóknarskýrslu eða frumgögnum er ekki að finna lýsingu á hvernig þessi tóft var grafin upp að öðru leyti en því að rist var ofan af henni allri og grafið niður á lag með ösku og kolum sem fyllti tóftina alla að innan. Síðan grófu þeir Bruun einn skurð langsum eftir miðri tóft og niður á botn, og annan þverskurð út frá langskurðinum. Ljós- myndir, frumuppdrættir sem og prent- aðar teikningar sýna að langskurðurinn hafði stefnuna NV-SA, en þverskurð- urinn var hornréttur á hann og grafinn í gegnum vestari helminginn. I ljós kom að þetta mannvirki var ekki tóft af húsi, sem reist hefur verið á jafn- sléttu, heldur reyndist það vera niður- grafið, með veggjarhleðslum á brún- um. Töldu þeir Bruun mestu dýpt hol- unnar vera 1,80 metra miðað við veggjarbrúnir, þ.e. um 1,50 metra undir túnfletinum. Holan reyndist vera full af ösku, við- arkolum, dýrabeinum og fremur smá- um eldsmerktum steinum. Steinarnir voru hraungrýti, sömu tegundar og fundist höfðu í soðholum inni í stóru tóftinni. Ruslalagið var þykkast í 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Archaeologia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Archaeologia Islandica
https://timarit.is/publication/1160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.