Jón á Bægisá - 01.12.2005, Qupperneq 27

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Qupperneq 27
Hildur Halldórsdóttir Tengsl listaskáldsins góða og ljóta andarungans Danir og íslendingar eiga sín þjóðskáld. Á 19. öld þegar nær allir íslenskir menntamenn stunduðu framhaldsnám sitt í höfuðborginni Kaupmanna- höfn voru þar samtíða danska þjóðskáldið H.C. Andersen og íslenska þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson. Daninn lifði vel og lengi og varð gamall maður en íslendingurinn lifði hratt og dó ungur. Ekki er hægt að sjá í gögnum að þeir hafi nokkurn tímann hist, en í skáldskapnum mættust þeir svo sannarlega og um þau mót verður fjallað hér. Þáttur Jónasar Hallgrímssonar í þýðingum á verkum H.C. Andersens Jónas Hallgrímsson var einn af þeim mörgu námsmönnum sem voru í Kaupmannahöfn á 19. öld. Hann tók þar þátt í útgáfu á ritinu Fjölni, en í formála að fyrsta hefti árið 1835 segir að tímarit séu hentugri en flestar bækur aðrar til að vekja lífið í þjóðunum og halda því vakandi, og til að efla frelsi þeirra, og menntun. Þeir sem að Fjölni standi ætli að leggja áherslu á nytsemina, fegurðina, sannleikann og það sem er gott og siðsamlegt (1835: bls. 4). f þessu sama hefti birtist þýðing Jónasar og félaga hans Konráðs Gíslasonar, .Ævintír af Eggérti Glóa eptir L. Tieck“ og er það „lagt út úr þýzku“. í formála að Fjölni 1838 er hægt að lesa að ævintýrinu hafi ekki verið vel tekið á íslandi og Fjölnismenn verja útgáfu þess. Þeir segja að fáir hafi skilið ævintýrið og tilgang þess, og hvað það hafi sér til ágætis. Þeir segja að góður skáldskapur samsvari kröfum fegurðar, sannleika og siðsemi. Þeir tala enn fremur um að tilgangurinn með að snúa ævintýrinu á íslensku hafi verið sá að gefa landsmönnum aðkenning af ævintýrum þessa manns því það þyki svo mikið í þau varið annars staðar. Einnig vilji þeir kynna íslendingum þessa skáldskapartegund {Fjölnir 1838: bls. 9-14). fáf/ á .ýjrsyáá - TlL PESS ÞARF SKROKK!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.