Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 54

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 54
Franz Gíslason komu út hjá Máli og menningu, ljóðasafnið Ogtrén brunnu (tíu þýðendur) 1989, smásagnasafnið Sögur frá Þýskalandi (tíu þýðendur) 1994. Auk þess þýddum við Wolfgang saman bókina um Leif Muller, Býr íslendingur hér eftir Garðar Sverrisson og kom hún út hjá edition die horen árið 1997. Ljóst má vera að á þessu tuttugu ára tímabili hafa verið reistar allmargar bókmenntabrýr milli íslands og Þýskalands — og það er vel. Viðbætir. íslenskir rithöfundar og ljóðskáld sem kynnt hafa verið í die horen frá 1986. Engar smásögur eða brot úr leikritum hafa birst nema þau sem voru í hefti 143. Nöfnin birtast í sömu röð og í heftunum. Tala eftir nafni höfundar sýnir hve oft textar eftir hann hafa birst. Tölur innan sviga tákna fjölda ljóða. die horen 143 (3/1986): Smásagnahöfundar (ein eftir hvern): Guðbergur Bergsson, Thor Vilhjálmsson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Indriði G. Þorsteinsson, Ásta Sigurðardóttir, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Svava Jakobsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir, Sigurður A Friðþjófsson, Vigdís Grímsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Guðni Kolbeinsson. Alls 12 smásögur. Leikritaskáld (brot): Guðmundur Steinsson, Ólafur Haukur Símonarson, Hrafn Gunnlaugsson, Oddur Björnsson. Alls 4 brot úr leikritum. Ljóðskáld: Stefán Hörður Grímsson (2), Snorri Hjartarson (6), Þorsteinn frá Hamri (3), Ari Jósefsson (1), Þorgeir Sveinbjarnarson (3), Unnur Eiríksdóttir (2), Þorsteinn Valdimarsson (3), Birgir Sigurðsson (1), Hannes Sigfússon (3), Hannes Pétursson (4), Jóhann Hjálmarsson (1), Jón úr Vör (3), Matthías Johannessen (3), Pjetur Hafstein Lárusson (1), Pétur Gunnarsson (1), Sigfús Daðason (2), Þóra Jónsdóttir (2), Sigurður Pálsson (1), Einar Már Guðmundsson (1), GyrðirElíasson (2), Þorgeir Þorgeirsson (2), Sigfús Bjartmarsson (3), Einar Bragi (2), Vilborg Dagbjartsdóttir (2), Nína Björk Árnadóttir (1), Jón Óskar (3), Birgir Svan Símonarson (1), Elísabet Þorgeirsdóttir (1), Linda Vilhjálmsdótdr (2), Ingibjörg Haraldsdóttir (2), Þuríður Guðmundsdóttir (1). Alls 64 ljóð. diehoren 146 (2/1987): Guðbergur Bergsson 2 (1), Einar Bragi 2 (6), Stefán Hörður Grímsson 2 (3), Þorsteinn frá Hamri 2 (5), Snorri Hjartarson 2 (5), Sigurður A. Magnússon (3), Baldur Óskarsson (3), Hannes Pétursson 2 (2), Steinunn Sigurðardóttir 2 (3). Alls 31 ljóð. die horen 170 (2/1993) Linda Vilhjálmsdóttir 2 (9). Alls 9 ljóð. die horen 173 (1/1994): Ingibjörg Haraldsdóttir 2 (8), Sjón (9). Alls 17 ljóð. 52 á jýœyr-iá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.