Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 54
Franz Gíslason
komu út hjá Máli og menningu, ljóðasafnið Ogtrén brunnu (tíu þýðendur)
1989, smásagnasafnið Sögur frá Þýskalandi (tíu þýðendur) 1994.
Auk þess þýddum við Wolfgang saman bókina um Leif Muller, Býr
íslendingur hér eftir Garðar Sverrisson og kom hún út hjá edition die horen
árið 1997.
Ljóst má vera að á þessu tuttugu ára tímabili hafa verið reistar allmargar
bókmenntabrýr milli íslands og Þýskalands — og það er vel.
Viðbætir.
íslenskir rithöfundar og ljóðskáld sem kynnt hafa verið í die horen frá 1986. Engar
smásögur eða brot úr leikritum hafa birst nema þau sem voru í hefti 143. Nöfnin
birtast í sömu röð og í heftunum. Tala eftir nafni höfundar sýnir hve oft textar
eftir hann hafa birst. Tölur innan sviga tákna fjölda ljóða.
die horen 143 (3/1986): Smásagnahöfundar (ein eftir hvern): Guðbergur
Bergsson, Thor Vilhjálmsson, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Indriði G. Þorsteinsson,
Ásta Sigurðardóttir, Ingimar Erlendur Sigurðsson, Svava Jakobsdóttir, Steinunn
Sigurðardóttir, Sigurður A Friðþjófsson, Vigdís Grímsdóttir, Þórarinn Eldjárn,
Guðni Kolbeinsson. Alls 12 smásögur. Leikritaskáld (brot): Guðmundur
Steinsson, Ólafur Haukur Símonarson, Hrafn Gunnlaugsson, Oddur Björnsson.
Alls 4 brot úr leikritum. Ljóðskáld: Stefán Hörður Grímsson (2), Snorri
Hjartarson (6), Þorsteinn frá Hamri (3), Ari Jósefsson (1), Þorgeir Sveinbjarnarson
(3), Unnur Eiríksdóttir (2), Þorsteinn Valdimarsson (3), Birgir Sigurðsson (1),
Hannes Sigfússon (3), Hannes Pétursson (4), Jóhann Hjálmarsson (1), Jón úr Vör
(3), Matthías Johannessen (3), Pjetur Hafstein Lárusson (1), Pétur Gunnarsson
(1), Sigfús Daðason (2), Þóra Jónsdóttir (2), Sigurður Pálsson (1), Einar Már
Guðmundsson (1), GyrðirElíasson (2), Þorgeir Þorgeirsson (2), Sigfús Bjartmarsson
(3), Einar Bragi (2), Vilborg Dagbjartsdóttir (2), Nína Björk Árnadóttir (1),
Jón Óskar (3), Birgir Svan Símonarson (1), Elísabet Þorgeirsdóttir (1), Linda
Vilhjálmsdótdr (2), Ingibjörg Haraldsdóttir (2), Þuríður Guðmundsdóttir (1).
Alls 64 ljóð.
diehoren 146 (2/1987): Guðbergur Bergsson 2 (1), Einar Bragi 2 (6), Stefán Hörður
Grímsson 2 (3), Þorsteinn frá Hamri 2 (5), Snorri Hjartarson 2 (5), Sigurður
A. Magnússon (3), Baldur Óskarsson (3), Hannes Pétursson 2 (2), Steinunn
Sigurðardóttir 2 (3). Alls 31 ljóð.
die horen 170 (2/1993) Linda Vilhjálmsdóttir 2 (9). Alls 9 ljóð.
die horen 173 (1/1994): Ingibjörg Haraldsdóttir 2 (8), Sjón (9). Alls 17 ljóð.
52
á jýœyr-iá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006