Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 59

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 59
Fleira fer d milli mála eti orðin ein mikils virði, upp á þýðendur (Ríkið II 331).3 En ég held að það sé ekki að öllu leyti rétt. Eftirlíkingin, mimesis, var sú aðferð sem notuð var til að skrifa t.d. leikverk og, eins og kunnugt er, var skorið úr um gæði slíkra verka 1' samkeppni og var þá ekki miðað við að menn væru sem frumlegastir í okkar skilningi, heldur hvort eftirlíkingin væri vel heppnuð.4 Það má segja að um hafi verið að ræða nokkurs konar samkeppni eftirlíkinga.5 Það er kannski dálítið írónískt, sé tilgáta mín rétt, að flokkun eftirlík- inga með þýðingar á milli mála í huga komi einna fyrst fram með Róm- verjum sem sjálfir þýddu hina grísku menningu inn í sína. En svo þver- sagnarkennt sem það lætur í eyrum, þá varð til við þá þýðingu þörf fyrir að afneita þýðingum sem eftirlíkingu í þeim tilgangi að loka augunum fyrir því þýðingaferli sem fram fór í stórum stíl. Cíceró er oft tekinn sem fyrsta dæmið um þessar þýðingar, hugmyndir hans um aðlögun að hinum rómverska veruleika og notkun þýðinga sem æfingatækis hafa löngum verið nefndar í því samhengi.6 Landi hans Hóras er einnig oft tilgreindur og í flestum verkum um þýðingar er vitnað til hans frægu orða og aðgreiningar á hinum trygga þýðanda sem þýðir orð fyrir orð og þeim sem skapar upp úr kunnugu efni, t.d. umsátrið um Tróju, sbr. línur 128-135 í Ars poetica-. Difficile est proprie communia dicere; tuque rectius Iliacum carmen deducis in actus, quam si proferres ignota indictaque primus. publica materies privati iuris erit, si non circa vilem patulumque moraberis orbem nec verbo verbum curabis reddere fidus interpres, nec It is hard to treat in your own way what is common: and you are doing better in spinning into acts a song of Troy than if, for the first time, you were giving the world a theme unknown and unsung. In ground open to all you will win private rights, if you do not linger 3 Miðað við skilning manna á höfundarhugtakinu undanfarin tvö til þrjú hundruð ár má þetta til sanns vegar færa. Sbr. líka inngang Eyjólfs Kjalars Emilssonar að þýðingu sinni að Ríkinu (70). 4 Gérard Genette ræðir þetta og þann greinarmun sem Platon gerir á eftirlíkingu í bók sinni um orðræðu frásagnar sem á ensku heitir Narrative Discourse (162-163). Klassistar eins og Gregory Nagy þýða hugtakið mimesis sem re-enactementcðs endurleikur eða endurflutningur, sjá t.d. Cambridge History ofLiterary Criticism (47-52). 5 T.d. fer Samdrykkja Platons fram hjá Agaþoni sem er að fagna sigri í samkeppni leikskálda; Aristófanes, einn þátttakenda, sigraði einnig í mörgum slíkum. Reyndar telja sumir nútímafræðimenn, eins og t.d. Paul Cartledge, að skáldskapur leikskáldanna hafi verið algjörlega samofinn þjóðfélagsgerð Aþeninga, en að margir menntamenn hafi samt sem áður haft horn í síðu hans, ekkert síður en Platon. Þetta mikilvægi skáldskaparins í þjóð- lífinu minnir í raun á hlutverk sjónvarps í nútímasamfélagi og menntamenn að fornu og nýju virðast hafa áhyggjur af því, á sömu forsendum, að almenningur verði leiddur af vegi sannleikans. Jeffrey Henderson gefur greinargóða lýsingu á samkeppni leikskálda í inngangi sínum að þremur leikritum eftir Aristófanes. 6 Sjá t.d.kaflann „Translating Greek Orations into Latin“ í Western Translation Theory (7- 10). f^cn á ffficepediá - I dag heyra sönggyðjurnar til þín 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.