Jón á Bægisá - 01.12.2006, Page 70
Gauti Kristmannsson
fornaldardýrkun reið danska kvæðinu á slig, einkum eldri gerð þess. Konráð
og Jónas hafa séð í hendi sér að hér mætti gera betur og yrkja eftirminnilega
um fornöldina undir sama hætti“ (344).
Það kann að vera að fyrirmyndin hafi verið eftirmyndinni verri, en
hvaðan sem Jónas hafði hugmyndir sínar og form, þá er auðvitað víst að
honum fórst bæði til- og útfærslan meistaralega úr hendi. En kannski að
lestur hans á Hórasi hafi ekki aðeins veitt honum vopn gegn rímnaskáld-
unum vondu, heldur líka hjálpað honum að verða að listaskáldinu góða,
þjóðskáldinu okkar.24
HEIMILDIR
Astráður Eysteinsson. Tvímœli. Þýðingar og bókmenntir. Fræðirit 9. Ritstj.
Ástráður Eysteinsson og Matthías Viðar Sæmundsson. Reykjavík:
Háskólaútgáfan, 1996.
Bassnett, Susan og Lefevere, André. Constructing Cultures. Essays on Literary
Translation. Clevedon et al.: Multilingual Matters, 1998.
Cambridge History ofLiterary Criticism. 1. bindi. Classical Criticism. Ritstj.
George A. Kennedy. Cambridge: Cambridge University Press.
Cartledge, Paul. ,,‘Deep plays’: theatre as process in Greek civic life“ í The
Cambridge Companion to Greek Tragedy. Ritstj. P.E. Easterling. Cambridge:
Cambridge University Press, 1997.
Cicero, Marcus Tullius. „Translating Greek Orations into Latin“ í Western
Translation Theory from Herodotus to Nietzsche. Ritstj. Douglas Robinson
Manchester: St. Jerome, 1997. 7-10.
Eckermann, Johann Peter. Gesprache mit Goethe. Ritstj. Ernst Beutler. Múnchen:
Deutscher Taschenbuch-Verlag, 1999.
Fichte, Johann Gottlieb. Fichte im Kontext. Werke auf CD-ROM. Ritstj. Karsten
Worm. Berlin: Inforsoftware, 1997.
Fránzel, Walter. Geschichte des Ubersetzens im 18. Jahrhundert. Leipzig:
Voigtlánder, 1914.
Gauti Kristmannsson. „Jónas og klassíkin“ í Lesbók Mbl. 27.1.2001.
—. Literary Diplomacy I: The Role ofTranslation in the Construction ofNational
Literatures in Britain and Germany 1750-1830. Fyrra bindi. Scottish Studies
Lnternational, ritstj. Horst W. Drescher. Frankfurt: Peter Lang, 2005.
Genette, Gérard. Narrative Discourse. An Essay in Method. Þýð. Jane E. Lewin.
Ithaca, New York: Cornell University Press, 1980.
Goethe, Johann Wolfgang von. Werke. Ritstj. Erich Trunz. Hamburger Ausgabe.
14 bindi. Munchen: Deutscher Taschenbuch Verlag, 1998.
Gottskálk Þór Jensson. „Tragedía útópíunnar“ í Ritið: 1/2002. Tímarit Hugvísinda-
stofnunar Háskóla Islands. Ritstj. Jón Ólafsson og Guðni Elísson. Rvík. 97-115.
24 Ég þakka Gottskálk Þór Jenssyni yfirlestur og margar góðar ábendingar.
68
d .fdr/yójd — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006