Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 77

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Qupperneq 77
Hólmgangan Sagt er: Enginn hefiir meiri stjórn á þessu hljóðfæri en þú. Hafa margir heyrt til þín? Margar kindur, sagði Marsýas. I dag heyra sönggyðjurnar til þín, kallaði Apollon og gaf hið umsamda merki í áttina að runnunum. Þær komu fram úr fylgsni sínu, komu sér fyrir í hálfhring um þá báða, hófú upp hand- leggina og sögðu: Keppnin hefst með samanburði á hljóðfær- unum. Þitt hljóðfæri Apollon. Apollon settist í grasið og lagði lýruna á kné sér. Hann plokkaði nokkra tóna, sneri hljóð- færinu við og plokkaði aftur nokkra tóna. A mitt hljóðfæri er hægt að leika báðum meg- in, sagði hann. Er hægt að leika á þitt hljóðfæri báðum megin? spurðu þær Marsýas. Nei, sagði Marsýas. Apollon hefur betur í fyrsta þætti keppn- innar, sögðu þær og gengu einn hring um þá báða. Annar þáttur, tilgangur og meðul. Apollon sté með annan fótinn fram, kastaði höfðinu aftur og hóf að syngja með hárri röddu: Um Atreifs hrausta sonu vil ég syngja / og sjálfan Kaðmos einnig lof’ og mæra / en strengir mínir stálust til að læra / að sterkast tónar heitrar ástar klingja. / Og þótt ég skipti skjótt út svikastrengjum / og skreytti sönginn merkum frægðarverkum / með sögum af svo sönnum gæðadrengjum / sem syni goða Herkúlesi sterkum / þá syngja þessir strengir samt um ást / og svífast einskis þótt í hamsi hitni. / Sú von að hetjur vaskar munu sjást / veltur á því að strengir mínir slitni. Marsýas skellti upp úr. Hann hélt um mag- ann, hann kastaði sér niður á jörðina. Líkami hans bognaði í keng. Þá syngja þessir strengir samt um ást, stundi hann á milli hláturshvið- anna. Síðan stóð hann allt í einu á fætur og sagði: Letóar. Ég sé fyrir mér Apollon í hvítum marmara Berninis í Galleria Borghese í Róm. Þar, eins og hér, er Apollon valdur að hamskiptum (g. metamorfosis). Dafne, sem kalla mætti Láru á íslensku, verður lárviður, marmarabörkurinn er farinn að hylja mjúkt holdið. Apollon flær sjálfúr Marsýas (í grísku goðsögunni), sem er hálfúr maður og hálf geit, og notar skinnið í vínbelg eða geitarbelg, askos, sem verður uppspretta fljótsins Marsýasar í Frýgíu. Xenofón segir um þetta fljót í Austurfór Kýrosar. „Þar er sagt að Apolló hafi flegið Marsýas, þá er Apolló hafði borið hærri hlut í keppni Marsýasar við hann um íþróttina, og er sagt, að hann hafi hengt upp húðina í hellinum, þaðan sem uppspretturnar koma. Af þessum sökum er fljótið nefnt Marsýas.“ Svo hljóðar íslenskun Halldórs Kr. Friðrikssonar og Gísla Magnússonar sem prentuð var í Reykjavík 1867. Hljóðfæri I: Pindar segir að Aþena hafi fúndið upp tví- flautuna, aulos, en þegar hún prófaði að blása í hana þöndust kinnarnar út og andlitið afskræmdist. Til er á safni í Boston ítalskt leirker frá því snemma á 4. öld f.Kr. sem sýnir gyðjuna skoða sjálfa sig í spegli á meðan hún leikur á flautuna. Aþena kastaði flautunni. Marsýas fann hana. Á Akrópólishæð í Aþenu stóðu bronsstyttur eftir Mýron sem sýndu fúndinn. Marsýas hafði cngu að tapa, a.m.k. ekki hvað útlitið snerti, á Jffiœýráá — í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.