Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 80

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Blaðsíða 80
Thomas Brasch Öskur hans urðu hærri með hverju stökki uns þau hættu snögglega og Marsýas féll örmagna niður í grasið. Hendur hans klóruðu krampa- kennt í rakan jarðveginn. Apollon skreið til hans. Spilaðu, hóstaði hann og ýtti flautunni á milli fingra Marsýasi. Láttu mig í friði, sagði Marsýas. Hver er ástæðan? Hvaða ástæða? Þær drepa þig ef þú leikur ekki, sagði Apollon. Marsýas stakk viðnum upp í sig og beit af öll- um kröftum uns tennur hans brotnuðu. Komstu til þess, spurði Apollon. Marsýas svaraði engu. Hann starði í grasið. Apollon stökk á fætur. Skerið úr, skerið úr, æpti hann. Hver er sigur- vegari? Þú ert sigurvegari, Apollon, svöruðu söng- gyðjurnar í kór. Refsið þeim sem tapaði, kallaði Apollon, strax. Þær rifu hnífana upp undan klæðum sínum og stukku á liggjandi manninn. Tvær héldu handleggjum hans föstum, tvær fótleggjunum og tvær tættu utan af honum klæðin. Þegar hann lá nakinn fyrir framan þær sneru þær honum við. Varir hans hreyfðust. Hann spýtti út tönn. Eftir hverju bíðið þið? sagði Apollon, gerið honum greiðann. Þær báru að honum hnífana, sniðu hring á úlnliðum og hálsi og toguðu síðan húðina af líkama hans. Marsýas starði á þau. Einungis andlit hans og hendur voru enn þakin húð. Hann leit út eins og hann hefði sett á sig grímu og hanska. Ur æðum hans spýttist blóðið. Vindurinn blés og þau sáu hvernig taugaþræðir hans bærðust. Nú fyrst tók hann að æpa. Einu sinni virtist þeim hann vera hættur þótt hann væri enn með munninn opinn, öðru sinni héldu þau að ópin hefðu náð tónhæð sem þau heyrðu ekki lengur. lengi verið píndur og kvalinn af yfirvöldum, þar til hann er orðinn hálfbrjálaður. Músurnar hafa breyst í „fagmenn“ (þ. Sachkundigeri) á mála hjá yfirvöldum, og eru notaðar til að gefa skítverkum þeirra faglegan stimpil. Brasch fjandskapast of mikið út í Músurnar: Marsýas úthúðar þeim, niðurlægir þær með því að neyða þær til þess að sleikja á sér bólugrafinn rassinn. Þessar músur eru kvengerðir fagmenn og böðlar allt í senn. Það eru samt yfirleitt ekki konur sem gegna slíkum hlutverkum í raun og veru. Kvengerving hins illa myndi ekki trufla mig, ef vestrænar bókmenntir hefðu ekki svo lengi notað konur sem blóraböggla. í sögu Brasch er Apollon, sem þó gefúr skipanirnar, með undarlegum hætti göfúgri en Músurnar. Siðlaus lýsing á harðstjórn. Marsýas, hinn kúgaði, og Apollon, kúgarinn, sameinast um að fyrirlíta Músurnar. Apollon sjálfúr hefúr viðbjóð á þeim í lokin. 78 á .y3f/y/-iá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.