Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 97

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Síða 97
Ricardo Herren Töfralæknirinn Francisco Martín 1. Allt er hey í harðindum Foringinn Inigo de Vascuna frá Arévalo reyndi að rísa á fætur til að leiða hermenn sína áfram en það kom fyrir ekki og hann skall aftur til jarðar. Viðurstyggilegt graftarkýli hafði myndast við hnéð og gert hann á fáum dögum svo haltan og þjáðan að á endanum komst hann ekki áfram nema með því að skríða. Menn hans virtu hann fyrir sér af meðaumkun og gremju. Það voru óskráð lög að hver fengi að liggja þar sem hann gæfist upp á göngunni og bíða þar dauðans, eða að kraffaverk yrði honum til lífs. Nokkrum dögum áður hafði hermaðurinn Juan Montanés horft nauðugur á bak félögum sín- um þar sem þeir héldu áfram för sinni um frumskóginn því hann var orð- inn lamaður af hungri. Juan Vizcaíno, sem hlotið hafði skotsár í síðustu viðureign flokksins,1 fékk líka að liggja eftir við slóðann. „Dag einn vaknaði Francisco de San Martín, umboðsmaður konungs,2 um morgunmál illa haldinn en gekk þó til kvölds.“3 Daginn eftir þegar hann opnaði augun varð hann þess áskynja að hann var orðinn blindur og líkaminn allur þaninn. Vascuiia aumkaði sig yfir hann og sagði „að hann skyldi reyna að fara fetið, að sjálfur væri hann sömuleiðis haltur. En Francisco de San Martín svaraði því til að hann gæti sig hvergi hrært. Og þar sat hann eftir en hinir héldu áfram ferðinni þar til nóttin færðist yfir þá og sú var hvorki gjafmiidari á hvíld né lífsbjörg en þær fyrri.“4 Eina fæða þessara rúmlega tíu hermanna er þannig reikuðu um frum- 1 Það er við innfædda. 2 Umboðsmaður var fjárhaldsmaður konungs og skyldi sjá til þess að ákvæði krúnunnar um skiptingu alls herfangs væri virt en samkvæmt því komu 20% í hlut konungs. 3 Gonzalo Fernández de Oviedo, Historia generaly natural de las Indias .... Madrid, 1851. 4 Sama rit. á- - í DAG heyra sönggyðjurnar til þín 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.