Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 106

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 106
Ricardo Herren kom síðar í ljós. Það var aðeins fyrir tilviljunarkennda komu sveitarinnar að hann fékkst frá þorpi sínu og neyddist til að taka aftur upp klæðaburð hvítra manna og snúa til umdæma þeirra. 5. Enginn kærir sig um svikara Francisco Martín var fluttur til Coro. Þar hlýtur hann endanlega að hafa fundið að sá heimur var orðinn honum framandi og að þar vildi hann ekki búa. Hann saknaði fólks síns, konu sinnar og tveggja barna heima í þorpinu, ásamt veröld innfæddra sem þau tilheyrðu. Alls þessa saknaði hann vissulega nú. Indíáninn Paco hafði fest rætur fjarri kalkhvítum húsum sem umluktu kirkjur, ráðhús og aðaltorg í byggðum Spánverja. „Af Francisco Martín þess- um get ég sagt að ást hans á konu og börnum var slík að í ánauðinni barm- aði hann sér og grét sáran. Trúarsiðir og hættir indíána voru svo greyptir í hann að oft á tíðum iðkaði hann þá óafvitandi meðal Spánverja.“21 Foringja nokkrum, Venegas að nafni, sem Alfinger hafði gert að liðs- foringja í Maracaibo, hugkvæmdist að færa sér í nyt þekkingu Martíns til að endurheimta niðurgrafna fjársjóðinn. Hann var sá eini sem var á lífi úr leiðangri Vascuna og gat vitað hvar pesosarnir sextíu þúsund lágu grafnir í jörðu, sannkölluð auðæfi í þá daga jafnt sem nú. Venegas lagði upp með sextíu menn undir leiðsögn Martíns til að freista þess að finna silkitrefjatréð þar sem fjársjóðurinn var niðurgrafinn. Þeir reikuðu um átta- villtir uns „þeir rötuðu í jafnrammar villur og Vascuna11.22 Að lokum sann- færðust þeir um að kennileitin væru með öllu orðin óþekkjanleg eða horfin í skógarþykkninu. Upp frá þeim degi hafa allar tilraunir til að endurheimta auðinn farið á sama veg. Frumskógurinn gleypti þessa sextíu þúsund gullpesosa (sem nú eru um þriggja milljóna dala virði eða meira en 300 milljóna peseta) líkt og stóran hluta þeirra sem rændu þeim. Við endurkomuna til Coro varð Martín altekinn af söknuði og hryggð og flýði þaðan nótt eina. Hann tók stefnu á land Pemenóa, heim til konu sinnar, barna og þeirra sem nú voru hans fólk. En teprulegt samfélag Spán- verja í Coro gat ekki liðið svo óræka sönnun á afneitun, svikum og lið- hlaupi og því var leitarflokkur sendur þangað sem menn vissu að hann var niðurkominn. Þeir fluttu hann hlekkjaðan til baka en honum tókst að flýja áður en til Coro var komið. Má segja að það hafi verið svanasöngur hans sem frjáls 21 Sama rit. 22 Sama rit. 104 á .90/yy/óá — Tímarit þýðenda nr. 10 / 2006
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.