Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 115

Jón á Bægisá - 01.12.2006, Side 115
Höfundar ogþýðendur meðal indíána á tímum landafundanna en saga þessa fólks hefur ekki verið skráð áður. Aðalheimildir hans eru spænskar krónikur, þ.e. rit annála- og sagnaritara frá 16. og 17. öld. í bókinni nýtir hann sér texta þeirra og vitnar í þá, en hefur Iagað þá að nútíma spænsku og fléttar saman við eigin frásögn. Kaflinn um töfralækninn Francisco Martín er annar kafli bókarinnar. Rolf Jacobsen (1907—1994, Hugleiiíingar við hlustun á radíóteleskóp, bls. 54) var ljóðskáld í Hamar í Noregi þar sem hann vann við dagblað og bókaverslun 1935—1971 eftir að hafa lagt að baki 4-5 ára nám í sögu, heimspeki og norsku. Hann var einn af fyrstu módern- istunum í norskri ljóðagerð. Borgin og tæknin voru honum hugstæð viðfangsefni. Fyrsta Ijóðabók hans var Jord ogjern (1933), en sú síðasta sem kom út meðan hann lifði var Alle mine dikt (1990). Verk hans hafa komið út á 23 tungumálum, þar á meðal íslensku. Sjá ljóðaþýðingar Hannesar Sigfússonar í Tímariti Máls og menningar 1969; 30 (3.-4. h.) bls. 283-286 og Bréf til birtunnar, ljóðaúrval í þýðingu Hjartar Pálssonar 1991. Jón Bjarni Atlason (f. 1971, „Glöðskulum baði við brottsíðan halda brennandi ífaðmlögum loftvegu kalda...", bls. 24), lektor í íslensku við háskólann í Vínarborg. Þýddi Versuch die Metamorphose der Pflanzen zu erkláren eftir Goethe (Tilraun til að skýra myndbreytingu plantna, Berlín 2002). Kristín Guðrún Jónsdóttir (f. 1958, TöfraUknirinn Francisco Martín bls. 95, Tárin bls. 106). Doktor í spænsku og rómönsk-amerískum fræðum. Stundakennari við spænskudeild Háskóla Islands. Margarethe Lehmann-Filhés (1852-1911, Lied an Sigrún bls. 41) gekk í kvennaskóla í Berlín og fékk að námi loknu einkakennslu í ýmsum greinum vísinda, einkum stærð- fræði og málfræði. Allt frá barnæsku hafði hún mikinn áhuga á norrænum fræðum og lærði bæði dönsku og íslensku. Hún þýddi úrval af þjóðsögum Jóns Árnasonar á þýsku og kom það út í tveimur bindum 1889 og 1901. Árið 1894 lét hún prenta þýðingar sínar á nokkrum íslenskum kvæðum ásamt æviágripum skáldanna (Proben Islándischer Lyrik). Hún kynntist spjaldvefnaði á dönsku minjasafni og ritaði síðar grundvallarrit um þennan næstum gleymda heimilisiðnað, Ober Brettchenweberei (1901), um 60 síður í stóru broti með 82 myndum. Denise Levertov (1923-1997, Tré segir frá Orfeifi, bls. 80) fæddist í Englandi, vann sem hjúkrunarkona í Lundúnum í stríðinu og fluttist til Bandaríkjanna 1948 þar sem hún bjó með eiginmanni og syni til dauðadags. Hún hafði mikinn áhuga á stjórnmálum, var virkur femínisti og skipaði sér í raðir mótmælenda Víetnamstríðsins og síðar kjarnorkuvíg- búnaðarins. Hún gekk svo langt að fullyrða að listamenn yrðu að vera pólitískt virkir og mörg Ijóða hennar frá sjöunda og áttunda áratugnum bera þess merki. Fyrir utan eigin ljóðagerð skrifaði Levertov mikið um sköpunarferli og fagurfræði nútíma ljóðlistar auk 113 á . jSeeyálá - í DAG HEYRA SÖNGGYÐJURNAR TIL ÞÍN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.