Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 60
Eysteinn Þorvaldsson
Hallgrímssonar (sjá framar brot úr þýðingu Vilhjálms Stefánssonar). Þýð-
ing Guðmundar byrjar svo:
Iceland! gracious Frón
and hoary magnanimous mother!
Where are thine ancient renown,
freedom and valorous deeds?
All in the world is fleeting;
the time of thy courtliest splendor
Flashes like lightning at night,
afar from a bygone age.
í bókinni Icelandic Lyrics eru þýðingar Guðmundar á fjórum kvæðum eftir
Bólu-Hjálmar, m.a. smákvæðinu „Mannslát“ (sjá þýðingu Páls Bjarnasonar
hér að framan). Þýðing Guðmundar nefnist „Deaths“ og er á þessa leið:
Friends are taken from my sight,
Death has claimed them in the fight.
I may follow e’en tonight,
With cloven shield and helmet, bright,
Shattered mail-coat, broken sword and sin's dark blight.
Einnig þýddi Guðmundur kvæði eftir Kristján Jónsson, Þorstein Erlingsson,
Hannes Hafstein („Skarphedinn among the Flames“), Richard Beck og Káin.
Runólfur Fjeldsted (1879-1921) þýddi allmörg kvæði á ensku, m.a.
kvæði eftir Jónas Hallgrímsson, Steingrím Thorsteinsson, Kristján Jóns-
son, Þorstein Erlingsson og Einar H. Kvaran. Þýðingarnar birtust í Kan-
ada og Bandaríkjunum. Hann mun einnig hafa frumort kvæði á ensku.
Þýðing Runólfs á Gunnarshólma hefst svo:17
The Sun beamed o’er a land of olden story,
And Isle Mountain peak of silver-gray
Was summit-golden, - flushed with sun-set glory,
East towers that mighty shape of white array,
And cools its brow resplendent, which are laving
Cerulean-shining fountains of the day.
Þeir þýðendur íslenskra kvæða á enska tungu, sem hér hafa verið nefndir,
eru allir af annarri kynslóð Vestur íslendinga. Þessi kynslóð er atkvæða-
17 Icelandic Lyrics, bls. 51—52.
58
á Jffiœadiá — Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008