Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 66

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 66
Ef nockurstadar er þorf á ad rita um Utleggíngar úr framandi túngu- málum, er þad á þessum tímum hér á Islandi, því menn sjá daglega, ad hvorr einn, sem þykist skilja 2 túngumál, þykist og vera hentugur útleggjari, hvad þó er þad erfidi, sem þeir álitlegustu og lærdustu menn, jafn- vel á Fracklandi og Englandi, ecki nema med skjálfandi penna, hafa sér fyrir hendur tekid. Vor á medal er þad ordid hjá morgum hvorsdags verk, því ef vér viljum spyrja úngmenni, sem nýlega eru dimitteradir úr skola, ad: hvort þeir treysti sér til ad útleggja einhvorja bóks mundu þeir hlæja ad þessháttar spurníngu, og halda hana ónaudsynlega, hvad þeir þó ecki mundu gjora, ef þeir hugleiddu þvílíks erfidis vandhæfni, og litu eptir því, ad á medal ótal útlegginga, finnast ad eins fáeinar, sem lærdir menn hafa med ánægju lesid. Nockrir taka til ad útleggja bækur, ádur en þeir skilja túngumálid til gagns; þeim ættu Yfirvoldin ad fyrirbjóda þad; adrir skilja ad sonnu túngumálid, en athuga ecki, og máské vita ecki þær reglur, sem gódur útleggjari á ad hafa gát á; þeir menn þurfa undirvísunar. Þær yfirsjónir, sem skémma, eru ým- islegar: nockrir binda sig svo fast vid adalritid, ad útleggíngin verdur ecki vel skiljanleg; adrir hugsa sér einúngis ad ná meiníngunni, ok taka sjálfum sér, vid útleggínguna, ofmikid leyfi; þar af orsakast, ad menn á stundum, í þvílíkri útleggíngu, fá ad lesa þad, sem ecki er ad finna í Rithofundsins. Gódur útleggjari á ad þræda medalveginn í þessu, og víkja ecki frá upphafs- ritinu, nema í þeim orda-tiltækjum, sem gagnstæd verda annars túngumáls eginlegleika; því sá ordsháttur, sem er prýdilegur og snotur í einu máli, er til ósóma í odru. Ad þessu gæta þó ecki sumir útleggjarar, og þess vegna, med því ad hnoda saman eitt málfærid eptir odru, orsaka, ad þau ágætustu og snotrustu rit verda til adhláturs útlogd. Eg vildi nú ad heilum huga óska, ad vorir gomlu Biblíu útleggjarar hefdu hugleidt þetta, og ecki þvíngad útleggíngar sínar, sem þeir á vort túngumál gjort hafa, eptir Austurlandanna þjóda orda-tiltæki, því menn hafa lesid, ad nockrir hyrdulausir gudleysíngjar hafa tekid sér orsok af því, til ad hæd- ast ad helgra Ritnínga orda-tiltæki, sem hjá oss nú á þessari old, ecki á ad brúkast, edur í voru máli; þad sýnist ecki heldur ad hlýda til meiníngarinn- ar, lætur og mjog óvidkunnanlega í Nordurálfunnar innbúa eyrum, og eru 64 fyí'w á Jföay-áá - Tímarit um þýðingar nr. 12 / 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.