Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 85
Jónas og hlébarSinn - LjóSstajir og viStökur IjóSaþýSinga
5.1 Watson Kirkconnell (1930)
The North American Book of Icelandic Verse eftir skosk-kanadíska fræði-
manninn Watson Kirkconnell, sem var lengi kennari í New Brunswick,
er ætluð, eins og segir í formála, sem fyrsta bindi í 24 bóka ritröð „North
American Books of European Verse“ sem Kirkconnell ætlaði að gefa út á
12 árum (Kirkconnell 1930:1). Þó virðist ekki hafa orðið úr þessari áætl-
un.
Kirkconnell, sem var mikill tungumálamaður og lærði íslensku af
bókum, hefur sjálfur valið ljóðin í íslensku bókinni (sem nemur 228 bls.),
þýtt þau og ritstýrt bókinni. The North American Book oflcelandic Verse
prýðir hillur margra bókasafna í Norður-Ameríku sem annars hafa lítinn
safnkost á sviði íslenskra bókmennta.
I bókinni eru tvö ljóð eftir Jónas Hallgrímsson: „Ég bið að heilsa“ (A
Greeting) og „Lóan“ (The Golden Plover), auk málsgreinar um ævi Jón-
asar. Jónas skipar sess á milli Sigurðar Breiðíjörðs og Jóns Thoroddsens.
A Greeting
Þýð.: Watson Kirkconnell (1930:133-134)
I Now southern winds blow softly o’er the earth; ) > > > ) X X X X X
2 And all the sea-borne billows lessening rise, x’x’X’x’(x)x’
3 Pressing in joy toward that fair Land of Ice, ‘xx’Xx'’x’
4 The shores and shining forelands of my birth. ) ) ) \ ) XXXX X
5 Oh, hail my home-folk with the voice of mirth X’x’X’ x’x’
6 Across the hills and bays where beauty lies! ) ) ) ) ) X X X X X
7 Blow warm, ye winds, on cheeks of glad surprise! W) ) ) ) ) AXXXX
8 And kiss, ye waves, the sail-boat on the firth! x’xY'xx’
9 Dear harbinger of spring, O thrush most sweet, ”xxx’|X’X’
10 Whose glistening pinions through the heights have sped x’(x)x’x’x’x’
11 To bear thy song to far-off summer groves, xxxX x
12 Salute in special, if you twain should meet, x’x’x|’x’x’
13 An angel in a bonnet trimmed with red - ) > ) ) ) xxxxx
14 That is the lass my longing heart still loves. ( » ) » ) xxxxx
I þessari þýðingu er kvenrími breytt í karlrím. Rímmynstrið er abba abba
cde cde eða hin sígilda ítalska sonnetta og því „strangara" en bragarháttur
Jónasar. Hrynjandin er mun óreglulegri en hjá Jónasi, en braghvíld ekki
á — Að geta sagt „shit fyrir framan dömu
83