Jón á Bægisá - 01.11.2008, Qupperneq 100
Kendra Willson
þegar stuðluð og órímuð ljóð, stuðluð og rímuð, óstuðluð og órímuð - hví
þá ekki rímuð og óstuðluð?
Að vísu er ákveðin „samkeppni“ milli bragforma. Tískusveiflur geta
drepið rótgróna hefð. Það er í eðli sköpunar og frumleika að skáld leiki
sér að mörkunum milli textategunda. Skilin milli hefðbundinna ljóða og
fríljóða eru ekki heldur algjör, og er líklegt að skilin milli stuðlaðra og óst-
uðlaðra ljóða verði einn daginn líka loðin, e.t.v. eins og í miðensku.
Eg vona þó að íslensk skáldskaparhefð sé nógu öflug til að rúma bæði
stuðlaðar og óstuðlaðar þýðingar — og stuðluð og óstuðluð frumsamin ljóð.
Eg vil gjarnan trúa að „Pardusdýr“ Gauta sé ekki meiri Trójuhestur heldur
en þegar Jónas orti „Ég bið að heilsa“ sem fyrstu sonnettu á íslensku - en
ljóðið er jú ástarkveðja til ættjarðarinnar og gjöf til hennar að utan.
Heimildir
Amory, Frederic. 1998. „The poet in Jón Helgason.“ Scandinavian Studies 70, 2:
209-232.
Amory, Frederic. 2004. „[Ritdómur um] Bard of Iceland: Jónas Hallgrímsson, Poet
and Scientist by Dick Ringler.“ Scandinavian Studies 76, 1: 90-100.
Atli Ingólfsson. 1994. „Að syngja á íslensku.“ Skírnir 168: 7-36, 419-459.
Bech, Richard, ritstj. 1930. Icelandic lyrics. Originals and translations. Reykjavík:
Þórhallur Bjarnarson.
Carleton, Peter. 1967. Tradition and innovation in twentieth century Icelandic
poetry. Doktorsritgerð, University of California, Berkeley.
Complete sagas of Icelanders. 1997. Viðar Hreinsson, ristj. Reykjavík: Leifur
Eiríksson.
Cook, Robert. 2002. „On translating sagas.“ Gripla 13: 107-145.
Cook, Robert. 2004. „Jónas á ensku.“ Skírnir 178:239-255.
Dowker, Ann, og Giuliana Pinto. 1993. „Phonological devices in poems by
English and Icelandic children." Journal of child language 20:697-706.
Einar Benediktsson. 1952. „Brageyra.“ Laust mdl: úrval. Reykjavík:
Isafoldarprentsmiðja. Fyrra bindi, bls. 326-330.
Eysteinn Þorvaldsson. 1980. Atómskáldin. Aðdragandi og upphafmódernisma í
íslenskri Ijóðagerð. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
Fabb, Nigel. 1999. „Verse constituency and the locality of alliteration.“ Lingua
108:224-245.
98
fpási, d .33œp/did — Ti'marit um þýðingar nr. 12 / 2008