Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 116

Jón á Bægisá - 01.11.2008, Page 116
Sjöliti folinn Saga frá Dóminíska lýðveldinu Maður nokkur átti þrjá syni. Líf þessa manns var undir grasi komið, og á hverjum degi kom sjölitur foli og át það sem líf hans var komið undir. Af því varð maðurinn aðframkominn. Hann talaði nú við elsta soninn og bað hann að fanga folann sem át grasið sem líf hans var komið undir. Sonurinn keypti sér hörpu, hengirúm og hárnálar og fór að spila og syngja, og útfrá því sofnaði hann og sá aldrei folann sem hámaði í sig grasið, en faðirinn var þá að bana kominn. Þá sagði miðsonurinn: — Ur því að bróðir minn sofnaði og gat ekki fangað folann, þá ætla ég að taka það að mér. Hann bar sig nú til eins og bróðir hans hafði gert og svefninn sigraði hann og aldrei sá hann folann sem kom á hverjum degi til að kroppa lífs- björg hins hrjáða föður. Þá kom yngsti sonurinn til skjalanna. Hann fór eins að, en var svo heppinn að sofna ekki og gat fangað sjölita folann. En folinn bað hann að sleppa sér og lofaði að koma aldrei aftur til að bíta grasið. En Nonni - við skulum kalla yngsta soninn Nonna — tók það ekki í mál og kvaðst mundu leiða hann fyrir föður sinn. Folinn bað hann þá aftur að sleppa sér því fað- irinn mundi ganga af sér dauðum. - Eg get lifað á loftinu og þú getur lifað á munnvatni þínu og guðs- blessun, komdu bara með mér, sagði folinn. Og svo fóru þeir. Og þegar ekki var ferðast á jörðu niðri, þá flugu þeir í loftinu því folinn var fleygur. Og einu sinni á flugi, þá greip Nonni litli fjöður sem sveif um í loftinu og sýndi svo folanum fjöðrina. Folinn sagði að Nonni ætti eftir að gráta mörgum fögrum tárum útaf þessari fjöður. Þeir komu nú í borg og settust að hjá kónginum. Drottningin varð 114 á .íSay/áá - Tímarit um þýðingar nr 12 / 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.