Bændablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 25

Bændablaðið - 13.05.2015, Blaðsíða 25
25Bændablaðið | Miðvikudagur 13. maí 2015 Áreiðanleiki í fyrirrúmi ár á Íslandi KUBOTA M8560 er einstaklega lipur og þægileg tækjavél sem hentar vel í snatt og snúninga. Hún er lágbyggð og auðvelta að ganga um hana. Gott útsýni í tækjavinnuna. Sparneytin vél sem er ríkulega búin. KUBOTA M8560 Meðal staðalbúnaðar má nefna: Vökvaútskjótanlegan lyftukrók 2 tvöföld vökvaúrtök Loftpúða- fjöðrun í sæti Loftkæling Kúplingsfrír vendigír Brettakantar út fyrir afturdekk Tveggja hraða aflúrtak (540/1000) 4 vinnukastarar (2 að framan og 2 að aftan) 86 l/mín vökvakerfi Hámarkshraði við lágan snúningshraða (eco gír). KUBOTA M8560 með KUBOTA LA1354 ámoksturstækjum og skóflu kostar einungis kr. 7.990.000 án vsk. KUBOTA dráttarvélar eru annálaðar fyrir sparneytni og lágan rekstrarkostnað. ÞÓR HF Reykjavík: Krókháls 16 110 Reykjavík Sími 568-1500 Akureyri: Lónsbakka 601 Akureyri Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Dropi Náttúrulegt kaldunnið þorskalýsi Dropi er nýtt íslenskt þorskalýsi, ríkt af omega-3 fitusýrum og 100% náttúrulegum A og D vítamínum. Fyrsta flokks íslensk náttúruafurð. sex bú í yfirbyggðu skýli sem snýr á móti suður og þegar mest er fær hann um 75 kíló af hunangi á ári. „Að rækta býflugur hér á landi er ekki ólíkt því að rækta epli að því leyti að við erum alveg á jaðrinum á að slíkt sé hægt vegna veðráttunnar. Þrátt fyrir það er um 120 manns að prófa sig áfram og rækta býflugur að staðaldri og áhuginn er gríðarlegur. Ég er búinn að vera í þessu í 12 eða 14 ár og árangurinn misjafn milli ára.“ Þorsteinn segir að flugurnar í búunum hans hafi byrjað að fara út skömmu fyrir síðustu mánaðamót þegar sólin var sterkust. „Fyrsta flug býflugna á vorin er kallað hreinsunarflug vegna þess að þær gera ekki þarfir sínar inni í búinu heldur safna úrganginum inni í sér yfir veturinn. Flugurnar geta því verið ansi stressaðar fyrst á vorin þangað til þær komast út þar sem búin myndu skemmast ef þær gerðu stykkin sín inni í þeim. Eftir hreinsunarflugið róast flugurnar mikið og slaka á eins og skiljanlegt er.“ Að sögn Þorsteins lifa þernurnar stutt. „Við flytjum inn flugur á hverju ári frá Álandseyjum þar sem er að finna hreinan og sjúkdómafrían stofn. Drottningarnar makast á flugi í sól og hita þannig að það er stundum á mörkunum að frjóvgun takist hér sum ár. Býflugnaræktarfélagið er að gera tilraun með að framleiða nýj bú á Íslandi og hefur samið við tvo býflugnaræktendur um framkvæmdina. Þetta eru Egill Sigurgeirsson og Þorbjörn Andersen sem eru báðir mjög hæfir ræktendur. Uppskeran af hunangi fer alveg eftir árferði og ég ákvað í fyrrasumar, sem var blautt og leiðinlegt, að framleiða ekki hunang og dekra frekar við flugurnar og láta þeim líða vel. Skilyrðin voru slæm og ef maður leggur of mikið á flugurnar getur búið hrunið en við góð skilyrði getur bú eins og ég er með, með milli 10 og 30 þúsund flugum, gefið um 20 kíló hvert.“ /VH Eggjabúið Hvammur framleiðir um 75 tonn á ári. Þorsteinn í „leikskólanum“ sem er kalt gróðurhús þar sem hann er að prófa sig áfram með mismunandi yrki af eplum og vínberjaplöntum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.