Bændablaðið - 28.05.2015, Qupperneq 22

Bændablaðið - 28.05.2015, Qupperneq 22
22 Bændablaðið | Fimmtudagur 28. maí 2015 Kúabændur verðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk – Skilyrði að skilað hafi verið hágæða mjólk alla mánuði ársins Alls voru 63 kúabændur á landinu öllu veðlaunaðir fyrir framleiðslu á úrvalsmjólk á árinu 2014. Flestir voru þeir á Norðausturlandi en einnig voru fjölmargir kúabændur utan þeirra svæða verðlaunaðir. Reglur um verðlaunaveitingu fyrir mjólk í 1. flokk A eru þessar: Verðlaun fá þeir innleggjendur sem lögðu inn mjólk í 1. flokki A í öllum mánuðum ársins 2014. Mörk fyrir 1. flokk A eru þau að beint meðaltal líftölu sé jafnt eða minna en 25 þús., faldmeðaltal mánaðarins á frumum sé undir 220 þús., að engar lyfjaleifar finnist í mánuðinum og faldmeðaltal frírra fitusýra sé jafnt eða minna en 1,1 mmol/l. Eftirtaldir fengu verðlaun fyrir úrvalsmjólk árið 2014: Brúsi ehf. Brúsastöðum Austur-Húnaþingsdeild Jens Jónsson Brandaskarði Austur-Húnaþingsdeild Loftur S. Guðjónsson Ásbjarnarstöðum Vestur-Húnaþingsdeild Pétur Sigurvaldason Neðri- Torfustöðum Vestur-Húnaþingsdeild Ásgeir Sverrisson Brautarholti Vestur-Húnaþingsdeild Heimavöllur ehf. Hvammi Norðausturdeild Kristín S. Hermannsdóttir Merkigili Norðausturdeild Þórir Níelsson og Sara María Torfum Norðausturdeild Félagsbúið Villingadal Norðausturdeild Hlynur Þórsson Akri Norðausturdeild Hermann Ingi Gunnarsson Klauf Norðausturdeild Benjamín Baldursson Ytri Tjörnum 2 Norðausturdeild Pétur Friðriksson Gautsstöðum Norðausturdeild Haraldur Jónsson Dagverðareyri Norðausturdeild Þorsteinn Rútsson Þverá Norðausturdeild Sveinn Kjartan Sverrisson Melum Norðausturdeild Guðrún Marinósdóttir Búrfelli Norðausturdeild Urðarbúið Urðum Norðausturdeild Þorleifur K. Karlsson Hóli Norðausturdeild Félagsbúið Böðvarsnes Norðausturdeild Karl Björnsson Veisu Norðausturdeild Vogabú ehf. Vogum Norðausturdeild Glúmur Haraldsson Hólum Norðausturdeild Sveinbjörn Þór Sigurðsson Búvöllum Norðausturdeild Ketill Indriðason Ytra-Fjalli Norðausturdeild Hulda Elín Skarphéðinsdóttir Úlfsbæ Norðausturdeild Arndísarstaðir ehf. Norðausturdeild Ólafur Haraldsson Fljótsbakka Norðausturdeild Félagsbúið Ljósavatni Norðausturdeild Karen O. Hannesdóttir Krossi Norðausturdeild Flosi Gunnarsson Hrafnsstöðum Norðausturdeild Marteinn Sigurðsson Kvíabóli Norðausturdeild Sigurborg Gunnlaugsdóttir Engihlíð – Norðausturdeild Félagsbúið Laxamýri Norðausturdeild. Steinþór Björnsson Hvannabrekku – Austurlandsdeild Bragi Birgisson Efri- Gegnishólum Flóa- og Ölfusdeild Hellisbúið ehf. Kolsholtshelli Flóa- og Ölfusdeild Ágúst Ingi Ketilsson Brúnastöðum Flóa- og Ölfusdeild Gísli Hauksson Stóru-Reykjum Flóa- og Ölfusdeild Ragnar F. Sigurðsson/Hrafnhildur Baldursd. Litla-Ármóti Flóa- og Ölfusdeild Ólafur Ingi og Anna Eyði-Sandvík Flóa- og Ölfusdeild Samúel og Þórunn Bryðjuholti Uppsveitadeild Gunnar Kr. Eiríksson Túnsbergi 1 Uppsveitadeild Jóhann og Ester Sólheimum Uppsveitadeild Grænagerði ehf. Miðfelli V Uppsveitadeild Birna Þorsteinsdóttir/ Rúnar Bjarnason Reykjum Uppsveitadeild Félagsbúið Efri-Brúnavöllum Uppsveitadeild Arakot ehf. Arakoti Uppsveitadeild Páll Árnason/Kirsten Anita J. Haga – Uppsveitadeild Verðlaunahafar í Norðausturdeild ásamt Kristínu Halldórsdóttur, mjólkurbússtjóra MS á Akureyri. Nokkra vantar á myndina. Verðlaunahafar í Uppsveitadeild ásamt mjólkurbússtjóra MS Selfossi. Verðlaunahafar í Flóa- og Ölfusdeild ásamt mjólkurbússtjóra MS Selfossi. Verðlaunahafar í Rangárvallasýslu ásamt mjólkurbússtjóra MS Selfossi. Verðlaunahafar á Vesturlandi ásamt mjólkurbússtjóra MS Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.