Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 28.05.2015, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 28. maí 2015 mig og lýsti fyrir mér plöntu sem ég kannast ekkert við en svo heppilega vill til að Samson Harðarson er í heimsókn. Við skipulögðum snarlega leiðangur og eftir skamman tíma vorum við komnir að Skógartröð í Hrafnagilsþorpi þar sem er mikið af berjarunnum. Þarna voru hélurifs og kyrtilrifs og þriðja rifsið sem við könnuðumst ekki við. Plantan var þakin svarbrúnum kyrtilhærðum berjum og laus við hélu. Það sem meira var, bragð berjanna var einstakt. Í mínum munni var um að ræða einhvers konar sælgætisbragð. Skýringin á tilkomu þriðja rifsins sem hefur fengið nafni Hrabba er að Hrafnhildur Vigfúsdóttir garðyrkjufræðingur, sem lengi starfaði í Lystigarðinum á Akureyri, fann plöntu sem líklega er blendingur af kyrtil- og hélurifsi og kom henni til.“ Snemma sumars 2014 barst mér pakki frá Þorsteini Tómassyni plöntuerfðafræðingi sem innihélt nokkur sólberjayrki. Plönturnar set ég niður rækilega merktar í frjósaman grasmóa í skógarskjóli að Kristnesi.“ /VH Blárifs: 1. Perla 1999 2. Fræplanta Rv. 2012 Plönturnar hafa aldrei þrifist né borið ávöxt. Líklega standa þær á of þurrum stað. Rifs: 1.–3. Sjálfsáð Kristnesi 1999 4. Hvít sjálfsáð Kristnesi 1999 5. Rauð Hollensk Kjarni/ Danmörk 1999 6.–7. Noregur 2000 8. Jonkheer Van Tets Blómaval 2006 9. Hvítrifs frá Hallormstað stór ber 2013 10.–11. Hvítrifs sjálfsáð Kristnes 2013 Rifs stendur sig almennt vel og þroskast í byrjun september. Sólber: 1 - 3. Melalathi 1999 4. Nikkala 1999 5. Jankisjarvi 1999 6. Sunderbyn II 1999 7. Nikkala 2000 8. Benalder 2002 9. Bensaker 2002 10. Imandra 2002 11. Polar 2002 12. Sjálfsáð Kristnes 2002 13.–14. Storklas 2006 15. Miði ólæsilegur (Erkinen?) 2006 16. Wellington 2006 17. Triton 2006 18.–19. Hedda 2009 20.–21. Katri 2009 22.–23. Ola 2009 24. Moritti 2009 25. Ben nevis 2014 26. Ben Tron 2014 27. Big ben 2014 28. Hedda 2014 29. Kristin 2014 30. Melalathii 2014 31. Moritii 2014 32. Noiroma 2014 33. Ola 2014 34. Titania 2014 35. Storklas 2014 36. Sunderby 2014 37. Vertii 2014 Flest sólberjayrki skila einhverri uppskeru. Mikill munur á tíma og magni. Mín uppáhalds eru Polar, Melalathii, Sunderbyn og Jankisjarvii Stikilsber: 1. Hinnomäki gul 1999 2. Hinnomäki gul 2000 3 - 4. Lepaan punainen rauð 2000 5. Packalen 2006 6 - 7 Lepu 2009 8 - 9 Hike 2009 Lepaan punainen rauð þurfa þokkalegt sumar til að ná fullum þroska en Hinnomäki einungis meðalgott sumar. Þroskast seinna en rifsið í september. Sólstikilsber 2003: Blómstrar en bera ekki aldin. Tuskulegt, hefur stækkað en aldrei borið ber. Rússaber/Berjablátoppur: 1. Kamtjaka 2002 2 - 3. Amfora 2006 4. Fialka 2006 5. Lebeduska 2006 6. Morena 2006 7. Nimfa 2006 8 - 9. Óskilgreint 2006 Vex afar hægt en smám sama auka berjamagnið. Hindber: 1. Villiber (Bodö) 1999 2 - 3. Balder 2002 4. Gamla Akureyri 2002 5. Veten frá Gyðu 2002 6 - 8 Ottawa 2002 9. Jenkka 2005 10. Maurin Makea 2005 11. Kópavogur 2005 fræplanta, vond ber. 12. Sjálfsáð 2005 Kristnesi 13. Stormo 2005 14. Borgund 2007 15. Asker 2007 16. Preussen 2008 17. Jatsi 2009 18. Fall Gold 2011 19. Maurin makea Gamla Akureyri 2014 20. - 21. Villihindber Þændarlög/ Mógilsá 22. Villihindber Bergen Mikill munur er milli yrkja Gamla Akureyri alltaf gefið ber þrátt fyrir að önnur yrki hafi brugðist. Svört hindber: 1. - 6. Fræplöntur 7. Svört hindber x hindber - fræ af bestu heimaplöntunni 2013 Lifna snemma og yfirleitt um miðjan vetur, lítið kal miðað við það. Hafa blómstrað en sjaldan náð að þroska ber. Brómber: Ein fræplanta 2004. Lifði ekki veturinn af. Sifjaklungur og bjarnarber: Fimm fræplöntur úr Lystigarðinum 2002. Blómstra ágætlega. Köfnuðu í illgresi. Athugandi væri að fá hreinar sortir í ræktun, ekki fræplöntur. Laxaber: Tvær plöntur blómstruðu og komu með falleg ber 2004. Kól niður í rót 2005 og fargað. Víða til í skógum og görðum og auðvelt að nálgast. Eplatré: 1. Astrakan Gyllen 1999 2.Transpant Blance 1999 3. Rödluvan 2000 4. Sävstaholm 1999 5. Röd Haugmann 2003 6. Sockermiron 2013 7. Revals päroneple 2013 8. Frá Óla 2013(14) 9. Sävstaholm 2013(14) Fáein epli hafa komið í góðum árum. Kirsiber: 1. Stella 2003 2. Erly rivers 2005 3. Merton glory 2005 4. Merton premier 2005 5. P.cerasus (Morell) 2005 6. Rauhalan kirsikka 2005 7. Stella 2005 8. Van 2005 Lítið fengist af kirsuberjum í Kristnesi. Plómur: 1. - 7. Anttola 2006 - 7 plöntur 8. - 14. Kuntalan Punaluumu - 7 plöntur 15. - 17. Kuokkala - 3 plöntur 18. - 22. Sinikka - 5 plöntur 23. - 28. Yleinen Sinikriikuna - 6 plöntur 29. Opal 2007 Ekki hafa komið Plómur í Kristnesi. Jarðarber: (Abundace) Bounty Dania Glima Honeyoe Jónína Korona Senga sengana Zephir Skrautjarðarber Lipstic Villijarðarber Tenira Polka Sonata Valotar K1 - K120 klónar af heimarækt- uðum plöntum. Mikill munur er á þroskatíma jarðarberjayrkja. Glíma ber af vegna öryggis og þess hve snemma hún er á ferðinni. Helgi stundar kynbætur á jarðarberjum með það að markmiði að búa til fjölbreytt yrki sem jafnframt eru árviss utan dyra við íslenskar aðstæður. Hélurifs: Rökkva, í illgresisflækju. Kyrtilrifs: Í illgresisflækju Hunangsviður – Hlíðarmall: 1. Kjarni 1991 í garði 2. Óskráð um 2000 niður með vegi. 3 - 5. Fræplanta frá Beiarn 2013 Gömlu plönturnar ná að fullþroska ber í bestu árum. Logalauf – Aronia: 1. Viking 1992 í garði Hefur aldrei náð að þroska ber. Bláber: 1-2 Aino 2009 3-4 Alvar 2009 5-6 Hele 2009 Hafa enn ekki náð að þroska ber. Múltuber: Tvær plöntur sem umsvifalaust voru étnar upp til agna af ranabjöllu. Tórðu í nokkur ár en fengu aldrei að fara í mýrina sem ég lofaði þeim. Berjareynir: 1 - 2. TTA 599 2010 3 – 4. TTA 600 2010 Hefur enn ekki komið með ber. Mýrarsólber: 1. Frá Steinari 2010. Bersarunni: 1. Í garði 1994 Vantar líklega frjóvgun, þroskar tvö eða þrjú ber á ári. Perur: 1. Herragarðs 2013 2. Vantar heiti 2013 3. P. ussuriensis. 1993 Engar perur enn. Rússaperan er að nálgast þriggja metra hæð. Sikkimepli - Malus sikkimensis: 1. Lystigarður 1993. Ber mikinn fjölda smáepla sem ná þokkalegum þroska í góðum árum. Notuð í hlaup. Litli eldrunni - Chaenomelis: 1 - 2. Í garði 1994. Tveir runnar, annar mun öflugri en hinn. Sá síðri koðnaði niður á meðan hinn bætir við sig á hverju ári. Á meðan beggja naut við kom betri runninn með nokkuð mikið af óþroska aldinum sem nota mátti í hlaup. Sambucus nigra og Sambucus cerulea: 1 - 2. Í belti 2014 Hef í tvígang áður reynt svartylli en hann hefur koðnað niður. Til í gömlu gróðrarstöðinni á Akureyri og blómstrar þar. Hafþyrnir: 1 - 2. Í garði. Fræplanta Vaglir 1994 3. - 4. Rudolf 2009 5. Tytti 2009 6. - 7. Tarmo 2009 7. - 8. Raisa 2009 9. -10. Terhi 2009 Hafþyrnir nær fullum þroska í október í góðum árum. Tegundir og yrki í Kristnesi ásamt útplöntunarári Uppskera í októberbyrjun eftir góða sumarið 2010. Stikilsber, sólber, rifsber og epli. Árið 2010 náði hafþyrnirinn góðum þroska en það gerist ekki nema í góðum sumrum. hér og þar á Akureyri, í Hallormsstaðarskógi og við veginn í skógarreitnum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.