Bændablaðið - 03.12.2015, Blaðsíða 63
63Bændablaðið | Fimmtudagur 3. desember 2015
Oft í þessum pistlum mínum
hef ég vitnað til úttektar sem
gerð var árið 2004 sem unnin
var af læknunum Gunnari
Guðmundssyni og Kristni
Tómassyni um heilsufar og slys á
íslenskum bændabýlum. Í þessari
úttekt var 2.042 býlum með 100
ærgildi eða meira sendur spurn-
ingalisti, alls svöruðu um 1.100
(um 54% svarhlutfall).
Niðurstaðan var frekar slæm þá
og samkvæmt svörum höfðu rúm
18 prósent svarenda verið frá vinnu
árið á undan vegna slyss í fjórtán
daga eða lengur. Miðað við að 18
prósent hafi slasað sig af þessum
1100 eru það rúmir 200 slasaðir,
en þetta sama ár voru ekki tilkynnt
nema sextán slys frá bændabýlum
til vinnueftirlitsins. Hvað gerðist í
slysunum sem ekki voru tilkynnt
og hvernig má læra af þeim?
Lykilatreiði að tilkynna slys
Í síðasta pistli vitnaði ég til fréttar
um mikla slysatíðni íslenskra lög-
reglumanna, en samkvæmt spjalli
við kunningja minn sagði hann mér
að það sé skylda að tilkynna slys í
þeirri stétt. Í síðustu viku var haldið
upp á 30 ára afmæli Slysavarnaskóla
sjómanna og á þeim tímamótum var
kynntur árangur sem unnist hefur
með tilkomu skólans. Frá árinu
2000 til ársins 2015 hefur meðaltal
látinna sjómanna farið úr að jafnaði
fjögur banaslys árlega niður í eitt ár
hvert sem sýnir berlega árangurinn
af tilkomu skólans.
Fyrir um tveim árum spjallaði ég
við Hilmar Snorrason, skólastjóra
Slysavarnaskóla sjómanna, þar
sem hann setti í forgangsröðunina
1,2,3,4 hvernig skólinn vinnur. Í
1. sæti var áhættumat, 2. atvika-
skráning, 3. fræðsla og að lokum 4.
aðgerðir. Atvikaskráningar (tilkynn-
ing slysa) gerir þeim sem vinna að
forvörnum kleift að ráðast á vand-
ann og til að sjá hver vandinn er
verður að tilkynna slys.
Árangur Slysavarnaskóla
sjómanna hreint frábær
Svo góður árangur hefur náðst hjá
Slysavarnaskólanum að í þrjú stök ár
hafa allir sjómenn komið heim (engin
banaslys hjá íslenskum sjómönnum
2008, 2011 og 2014). Engin furða
að forseti Íslands hafi sæmt Hilmar
Snorrason stórriddarakrossi fyrir
störf sín.
Á þriðja ár hef ég verið að skoða
og fræðast um aðgerðir og fram-
kvæmdir erlendra bændasamfélaga til
forvarna í landbúnaði. Alls staðar er
unnið vel að forvörnum og alls staðar
þar sem lögð er áhersla á að skrá og
búa til gagnagrunn til að vinna eftir er
að nást góður árangur og er ekki óal-
gengt að fækkun slysa sé að meðaltali
á bilinu 10–15% árlega erlendis. Það
er að mínu mati mjög brýnt að gera
svipaða skoðanakönnun á íslenskum
býlum sem þeir Gunnar og Kristinn
gerðu 2004 til að sjá muninn á þess-
um 10–11 árum. Persónulega tel ég
að slysatíðni í íslenskum landbún-
aði sé komin vel niður fyrir 10% frá
könnuninni sem gerð var 2004.
Lítil tilraun BÍ á 30 bæjum skilaði
góðum árangri
Frá hausti 2012 og fram á 2013 var
gerð tilraun af BÍ í samstarfi við
bændur á rúmum 30 býlum þar sem
voru um 70 ársstörf. Þessi býli voru
heimsótt í tvígang og látin hafa prufu-
gátlista til að fara yfir og tíu mánuð-
um seinna var hringt í alla sem tóku
þátt og spurt var í því símtali um slys.
Svörin voru að aðeins tveir höfðu
slasast, en miðað við 70 ársstörf var
útkoman að um 3% höfðu slasast.
Það er greinilegt að það er hægt að
ná árangri, en til þess þurfa allir að
vinna saman.
Nauðsyn á tilkynningaskyldu slysa liklegur@internet.is
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
NÁÐHÚS VARA HÁTTUR GOGG DÓTARÍ RASK AFTUR-KALLA
SGEÐ-STIRÐUR K A P V O N D U R
MGLÆPA-FÉLAG A F Í A Á FLÍKAUMA E R M I
ÁKERALDI M U N A F A R F
A R N I R ASKAÚT S Ó T
B FLAT-ORMUR ÓNEFNDUR NABBILOFT A R Ð A LÍFFÆRITVEIR EINS M I L T A
BÓK-
STAFURHOLA
GÞARMAR
VERKFÆRI
TUDDA
L A N G T GÆTINN ÁNHELBER U T A N TEYGJU-DÝR NJÓLI TILSÍTT
Ó G N A
MÆLI-
EINING
TRYGGING V A T T
ÞEFA
AUM N A S AHRÆÐA
Ð Ð
FUGL
GREINAR-
MERKI S V A L A
SAMHYGÐ
EFTIRLÆTI S A M Ú ÐTVEIR EINS
H A K GRÖMPILI E R G
ANDAÐAR
LAND Í
ASÍU D Á N A R ÞÉTTIEFNIMERKI
U
MÁLEINING
SAMS-
KONAR O R Ð
LEYSIR
TENGJA E T E R HRYGGURHIK B A K
N E M I
FJÖL
ÞANGAÐ
TIL B R Í K HVAÐ H A FISKUR ÍLÆRLING-UR
D I M M U R
SPLÆSTU
TVÖ
ÞÚSUND B U Ð U
SNÆDDI
TVEIR EINS Á TMYRKUR
U
R
N
S
A
MEÐ
TALA
Á
N
S
Ú
A
M
M
E
T
R
BÚ-
PENINGUR
ÖL
S
M
M
A
A
L
L
T
I
KVK NAFN
Í RÖÐ
26
Fönnin huldi spor
margra Íslendinga áður
fyrr þegar menn fóru
fótgangandi landshorna
milli í misjöfnum veðr-
um.
Í bókinni Hrólfs sögu
rekur Iðunn Steinsdóttir
sögu langafa síns, Hrólfs
Hrólfssonar. Hann háði
harða lífsbaráttu sem
sveitarómagi og síðar
vinnumaður í lok 19.
aldar. Hrólfur hafði
yndi af bókum og
þráði að koma undir
sig fótunum og búa
konu sinni og börnum
betra líf. En landlaus
maður átti fárra kosta
völ.
Mörgum mun koma á óvart
að lesa
um nöt-
urleg kjör
a lmenn-
ings fyrir
rúmri öld,
en hér
b r e g ð u r
Iðunn upp
ljóslifandi
mynd frá
þessum tíma
sem hún
setur í sögu-
legt sam-
hengi. Mynd
af efnilegu
barni og síðan
ungum manni
sem ætíð var
fullur væntinga
um bjartari tíma.
Iðunn Steinsdóttir hefur skap-
að sér gott orð sem rithöfundur en
flestar bóka hennar eru fyrir yngri
kynslóðina. Hrólfs saga er þriðja
skáldsaga Iðunnar Steinsdóttur sem
skrifuð er fyrir fullorðna lesendur
og jafnframt sú síðasta að hennar
eigin sögn.
Iðunn Steinsdóttir fæddist á
Seyðisfirði árið 1940. Hún lauk
stúdentsprófi frá MA árið 1960 og
kennsluréttindaprófi frá KHÍ 1981.
Árið 1982 kom fyrsta bók hennar
út og undanfarin 30 ár hefur hún að
mestu leyti stundað ritstörf.
Iðunn hefur hlotið margs konar
verðlaun og viðurkenningar, en
ber þar helst að nefna Íslensku
barnabókaverðlaunin, heiðurslaun
Bókasafnssjóðs og að vera kjörin
heiðursfélagi Rithöfundasambands
Íslands.
RISI JAPLA FUGL STEIN-BOGI SMÁTT
SKRAUT-
STEINN
PRÓF-
TITILL
PLANTA
KRAKKI
ÞRÍFA
GÁ
RUNA MASAR
LYKT
ÁVÖXTUR
VÍÐUR LÍÐA VEL
FRERI
ÁTT
TIGNA
MERGÐHRASA
VONSKA
SLOTA
MÖRK
FÝLA
FYRIRHÖFN
FRAM-
BURÐUR
KÝRAUGA
RÓMVERSK
TALA
LÉST
SLAGA
PÚSSA
BÝLI
BYLGJA
OFRA
KVK
GÆLUNAFN
RUDDI
TRAÐKAÐI
ANDRÍKUR
OP
ERGJA
BLEK
SKOLLANS
EINÓMUR
SLEPPA
EFTIRSJÁ BRAKATVEIR EINS
SPENDÝR
HLUTA
STIG
BORG
NUGGA
MÆLI-
EINING
MAGUR
SVELGUR
REKKJA
SNÖGGUR
TVEIR EINS
TVEIR EINS
HLJÓTA
VELLÍÐAN
SPARSEMI
NABBI NIÐUR-LÆGJA
BRODDURLETUR-TÁKN
FLJÓT-
FÆRNI
SKJÓTUR
27
Hrólfs saga eftir Iðunni Steinsdóttur Aðventa í Kjósinni
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
5
Hilmar Snorrason.
Bækur, tónlist & kvikmyndir